Aðili

Svandís Svavarsdóttir

Greinar

Sjá eftir að hafa ekki stöðvað „kynferðislega áreitni“ Brynjars
FréttirACD-ríkisstjórnin

Sjá eft­ir að hafa ekki stöðv­að „kyn­ferð­is­lega áreitni“ Brynj­ars

Fund­ar­stjóri og fund­ar­mað­ur á fundi Sið­mennt­ar sjá eft­ir því að hafa ekki grip­ið inn í. „Ég fann mig knúna til að biðja hana af­sök­un­ar á að hafa ekki stig­ið fram og beð­ið mann­inn um að hætta,“ sagði Helga Vala Helga­dótt­ir í kosn­inga­þætti Stöðv­ar 2 vegna til­burða Brynj­ars Ní­els­son­ar gagn­vart Stein­unni Þóru Árna­dótt­ur.
Brynjar þekkti meðmælanda Roberts Downey þegar hann stýrði fundi um málið
FréttirUppreist æru

Brynj­ar þekkti með­mæl­anda Roberts Dow­ney þeg­ar hann stýrði fundi um mál­ið

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, teng­ist með­mæl­anda Roberts Dow­ney, en hann skip­aði sama fót­boltalið og Hall­dór Ein­ars­son auk þess sem þeir unnu sam­an. Meiri­hluti nefnd­ar­inn­ar gekk út af fundi um máls­með­ferð­ina án þess að kynna sér gögn sem lögð voru fram á fund­in­um, með­al ann­ars um með­mæl­end­ur Roberts. Í lok fund­ar­ins lýsti formað­ur Pírata yf­ir van­trausti á Brynj­ar.
Engin sátt í sjónmáli um gjaldtöku í sjávarútvegi
FréttirACD-ríkisstjórnin

Eng­in sátt í sjón­máli um gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi

Þver­póli­tísk nefnd um gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi á að skila af sér til­lög­um í vet­ur. Við­reisn vill byggja á samn­ing­um milli rík­is­ins og út­gerð­ar­inn­ar á einka­rétt­ar­leg­um grunni og taka mið af frum­varps­drög­um Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar frá síð­asta kjör­tíma­bili og vinnu starfs­hóps Guð­bjarts Hann­es­son­ar. 
Telur virkjunaráform á miðhálendinu samræmast vel stefnu ríkisstjórnarinnar um verndun miðhálendisins
FréttirACD-ríkisstjórnin

Tel­ur virkj­un­ar­áform á mið­há­lend­inu sam­ræm­ast vel stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar um vernd­un mið­há­lend­is­ins

„Mig lang­ar sér­stak­lega að fagna því að sú til­laga sem lögð er fram hérna er í góðu sam­ræmi við þá stefnu þess­ar­ar rík­is­stjórn­ar að vinna að vernd mið­há­lend­is­ins,“ sagði Nichole Leigh Mosty, þing­kona Bjartr­ar fram­tíð­ar, í um­ræð­um um ramm­a­áætl­un.

Mest lesið undanfarið ár