Aðili

Svandís Svavarsdóttir

Greinar

Skýrsla Boston Consulting Group „mikilvægur grundvöllur“ stefnumótunar stjórnvalda
Fréttir

Skýrsla Bost­on Consulting Group „mik­il­væg­ur grund­völl­ur“ stefnu­mót­un­ar stjórn­valda

Mat­væla­ráð­herra seg­ist hafa kynnt sér þær 22 um­sagn­ir sem borist hafa við skýrslu Bost­on Consulting Group um stöðu og fram­tíð lagar­eld­is á Ís­landi. Hún seg­ir að skýrsl­an sé mik­il­væg­ur grund­völl­ur stefnu­mót­un­ar stjórn­valda í þess­um mála­flokki en sé þó ekki stefnu­mót­un stjórn­valda.
Umboðsmaður Alþingis sendi forsætisráðherra bréf vegna rafbyssumálsins
Fréttir

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is sendi for­sæt­is­ráð­herra bréf vegna raf­byssu­máls­ins

Um­boðs­mað­ur vill að for­sæt­is­ráð­herra taki af­stöðu til þess hvort ákvörð­un Jóns Gunn­ars­son­ar um að heim­ila lög­reglu al­mennt að bera og nota raf­byss­ur hafi fal­ið í sér „mik­il­væga stefnu­mörk­un eða áherslu­breyt­ingu“ og hafi þar af leið­andi átt að ræða á rík­is­stjórn­ar­fundi áð­ur en regl­un­um var hrint í fram­kvæmd.
Las um ákvörðun Jóns um að heimila lögreglu að nota rafbyssur í Morgunblaðinu
Fréttir

Las um ákvörð­un Jóns um að heim­ila lög­reglu að nota raf­byss­ur í Morg­un­blað­inu

Katrín Jak­obs­dótt­ir fór fram á það við Jón Gunn­ars­son að hann myndi gera grein fyr­ir ákvöðr­un sinni um að heim­ila lög­regl­unni að nota raf­byss­ur í rík­is­stjórn, eft­ir að hún las um ákvörð­un­ina í að­sendri grein sem hann skrif­aði. Það var gert tveim­ur vik­um síð­ar af öðr­um ráð­herra á fundi sem Jón mætti ekki á. Svandís Svavars­dótt­ir lét bóka and­stöðu sína við mál­ið.
Ráðherrar opna veskið á lokasprettinum
FréttirAlþingiskosningar 2021

Ráð­herr­ar opna vesk­ið á loka­sprett­in­um

Á síð­ustu vik­um í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga hafa ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar veitt veru­lega fjár­muni til að­greindra verk­efna, kom­ið um­deild­um mál­um í ferli og lof­að að­gerð­um sem leggj­ast mis­vel í fólk. Á sama tíma er þing ekki að störf­um og þing­menn hafa lít­il færi á að sýna fram­kvæmd­ar­vald­inu virkt að­hald.

Mest lesið undanfarið ár