Flokkur

Stríð

Greinar

Talíbanar komnir til að vera
Erlent

Talíban­ar komn­ir til að vera

Talíban­ar hafa aft­ur söls­að und­ir sig öll völd í Af­gan­ist­an, 20 ár­um eft­ir að inn­rás­arlið Banda­ríkj­anna setti stjórn þeirra af. Frétta­rit­ar­ar segja allt með kyrr­um kjör­um í höf­uð­borg­inni Kabúl, þrátt fyr­ir upp­lausn­ar­ástand á flug­vell­in­um skammt frá þar sem fjöldi fólks reyn­ir af ör­vænt­ingu að kom­ast úr landi. Leið­tog­ar Talíbana lofa hóf­sam­ari stjórn en áð­ur og segj­ast ekki ætla að skipta sér af mennt­un kvenna eða trúar­iðk­un minni­hluta­hópa en rík­ar ástæð­ur eru til að ef­ast um heil­indi þeirra.
Uppljóstrari fordæmir ritskoðun efnavopnaskýrslu
Erlent

Upp­ljóstr­ari for­dæm­ir rit­skoð­un efna­vopna­skýrslu

Wiki­leaks og Stund­in birta í dag tölvu­póst frá upp­ljóstr­ara inn­an Efna­vopna­stofn­un­ar­inn­ar í Haag, OPCW. Þar rek­ur hann hvernig yf­ir­menn hans hagræddu stað­reynd­um í skýrslu um meinta efna­vopna­árás í Sýr­landi í fyrra. Nið­ur­stöð­urn­ar komi ekki heim og sam­an við þau gögn sem hann og aðr­ir sér­fræð­ing­ar söfn­uðu á vett­vangi.
Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu
Úttekt

Efna­vopna­stofn­un sök­uð um að falsa Sýr­lands­skýrslu

Sér­fræð­ing­ar á veg­um Efna­vopna­stofn­un­ar­inn­ar OPCW gera al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við fram­setn­ingu gagna sem þeir tóku þátt í að safna í Sýr­landi. Vafi ligg­ur á um hvort efna­vopn­um hafi í raun ver­ið beitt í borg­inni Douma í fyrra. Banda­ríkja­menn, Bret­ar og Frakk­ar gerðu loft­árás­ir á Sýr­lands­stjórn í refsiskyni áð­ur en nokkr­ar sann­an­ir lágu fyr­ir.

Mest lesið undanfarið ár