Flokkur

Stríð

Greinar

Framtíð Úkraínu og staða Eystrasaltsríkjanna og Norðurlandanna í ESB og NATO
Hilmar Þór Hilmarsson
PistillÚkraínustríðið

Hilmar Þór Hilmarsson

Fram­tíð Úkraínu og staða Eystra­salts­ríkj­anna og Norð­ur­land­anna í ESB og NATO

Stríð í Úkraínu vek­ur spurn­ing­ar um stöðu lands­ins í Evr­ópu og stækk­un NATO. Fyr­ir stríð vildi Úkraína bæði í ESB og NATO, en hvor­ug stofn­un­in var til­bú­in að tíma­setja lík­lega að­ild. Nú er spurn­ing um hvað stjórn­völd í Úkraínu eru til­bú­in að semja. Of mikla eft­ir­gjöf við Rússa mætti ekki að­eins túlka sem ósig­ur Úkraínu held­ur líka ósig­ur Banda­ríkj­anna.
Íslenskur Moskvubúi endurómar sjónarmið Pútíns um Úkraínu: „Mælirinn var fullur“
ViðtalÚkraínustríðið

Ís­lensk­ur Moskvu­búi enduróm­ar sjón­ar­mið Pútíns um Úkraínu: „Mæl­ir­inn var full­ur“

Jón­as Tryggva­son, fram­kvæmda­stjóri sem býr í Moskvu og stýr­ir lyfja­fyr­ir­tæki, seg­ist skilja af hverju Rúss­ar réð­ust inn í Úkraínu. Jón­as lærði í Sov­ét­ríkj­un­um sál­ugu og hef­ur bú­ið í Rússlandi um ára­bil. Hann seg­ir að hann telji að ein­ung­is tímaspurs­mál sé hvenær Rúss­land leggi und­ir sig Úkraínu með hervaldi en von­ar að Úkraínu­menn leggi nið­ur vopn til að koma í veg fyr­ir mann­fall.

Mest lesið undanfarið ár