Svæði

Strandir

Greinar

Loforð og peningar takast á við náttúruvernd á Ströndum
Rannsókn

Lof­orð og pen­ing­ar tak­ast á við nátt­úru­vernd á Strönd­um

Kanadískt orku­fyr­ir­tæki hef­ur boð­að marg­vís­leg­ar um­bæt­ur á lífi fólks á Strönd­um, ef það fær að virkja í Hvalá, en seg­ist ekki vilja semja um það fyr­ir­fram. Í skert­um inn­við­um og lágri op­in­berri fjár­fest­ingu verða sam­fé­lög­in lík­legri til að fórna nátt­úru gegn vil­yrði einka­fyr­ir­tækja um bætta inn­viði.

Mest lesið undanfarið ár