Flokkur

Sjónvarp

Greinar

Kemur The Crown krúnunni fyrir kattarnef?
Sindri Freysson
Pistill

Sindri Freysson

Kem­ur The Crown krún­unni fyr­ir katt­ar­nef?

Breski mennta­mála­ráð­herr­ann ósk­ar eft­ir því að áhorf­end­ur verði var­að­ir við að sjón­varps­þáttar­öð­in vin­sæla The Crown sé skáld­skap­ur, og sér­fræð­ing­ur í mál­efn­um krún­unn­ar tel­ur þætt­ina geta teflt fram­tíð henn­ar í hættu. Sindri Freys­son rit­höf­und­ur seg­ir að hver þátt­ur sé eins og lúmsk og hlakk­andi skóflu­stunga í dýpk­andi gröf breska kon­ungs­veld­is­ins.
„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“
MenningUppreist æru

„Við er­um enn­þá með­virk með spill­ing­unni“

Karl Ág­úst Úlfs­son er einn ást­sæl­asti leik­ari og höf­und­ur þjóð­ar­inn­ar. Hann hef­ur lát­ið sig sam­fé­lags­mál varða í ára­tugi, fyrst á vett­vangi Spaug­stof­unn­ar, sem valda­menn töldu að væri á mála hjá óvin­veitt­um öfl­um. Hann seg­ir að sig svíði þeg­ar níðst er á lít­il­magn­an­um og hvernig feðra­veld­ið verji sig þeg­ar kyn­ferð­is­legt of­beldi kemst á dag­skrá. Ný bók hans, Átta ár á sam­visk­unni, er safn smá­sagna um fólk í sál­ar­háska.
Rekstrarkostnaður Plain Vanilla rúmir tveir milljarðar á tveimur árum
Fréttir

Rekstr­ar­kostn­að­ur Plain Vanilla rúm­ir tveir millj­arð­ar á tveim­ur ár­um

Ís­lenski tölvu­leikja­fram­leið­and­inn Plain Vanilla er enn ekki byrj­að­ur að skila tekj­um að ráði en Þor­steinn Frið­riks­son fram­kvæmda­stjóri seg­ir að von­ir standi til þess. Fyr­ir­tæk­ið er nær al­far­ið fjár­magn­að af banda­rísk­um fjár­fest­um. Um 100 manns starfa nú hjá fyr­ir­tæk­inu en voru tólf á ár­um áð­ur.

Mest lesið undanfarið ár