Flokkur

Sjávarútvegur

Greinar

Hljóðritaði samtal við fyrrverandi starfsmann Seðlabankans og skrifaði skýrslu um það fyrir Samherja
RannsóknSamherjaskjölin

Hljóð­rit­aði sam­tal við fyrr­ver­andi starfs­mann Seðla­bank­ans og skrif­aði skýrslu um það fyr­ir Sam­herja

Jón Ótt­ar Ólafs­son, fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur og ráð­gjafi Sam­herja, fékk upp­lýs­ing­ar frá tveim­ur fyrr­ver­andi starfs­mönn­um Seðla­banka Ís­lands um rann­sókn bank­ans á Sam­herja. Ann­ar starfs­mað­ur­inn vissi ekki að Jón Ótt­ar væri að vinna fyr­ir Sam­herja og vissi ekki að sam­tal­ið við hann væri hljóð­rit­að. Seðla­banka­mál Sam­herja hef­ur op­in­ber­að nýj­an veru­eika á Ís­landi þar sem stór­fyr­ir­tæki beit­ir áð­ur óþekkt­um að­ferð­um í bar­áttu sinni gegn op­in­ber­um stofn­un­um og fjöl­miðl­um.
Samherji birti sjálfur myndir af starfsmönnum Seðlabankans
Fréttir

Sam­herji birti sjálf­ur mynd­ir af starfs­mönn­um Seðla­bank­ans

For­stjóri Sam­herja, Þor­steinn Már Bald­vins­son, seg­ir RÚV hafa beitt „sið­laus­um vinnu­brögð­um“ með því að nafn­greina og mynd­birta starfs­fólk fyr­ir­tæk­is­ins sem hafa rétt­ar­stöðu sak­born­inga í Sam­herja­mál­inu. Sam­herji birti ekki að­eins mynd­ir af starfs­mön­um Seðla­bank­ans held­ur einnig kenni­töl­ur þeirra og heim­il­is­fang. Sam­herji kall­ar mynd­birt­ing­ar RÚV ,,hefndarað­gerð”.
Jóhannes tilkynnti áreiti „rannsóknarlögreglumanns Samherja“
Fréttir

Jó­hann­es til­kynnti áreiti „rann­sókn­ar­lög­reglu­manns Sam­herja“

Jó­hann­es Stef­áns­son, upp­ljóstr­ari í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu, seg­ir að Jón Ótt­ar Ólafs­son, ráð­gjafi Sam­herja, hafi elt sig og opn­að hurð á bíln­um hans. Hann seg­ir að Jón Ótt­ar hafi sent sér ra­f­ræn boð í gegn­um sam­fé­lags­mið­il­inn Twitter og að til­gang­ur­inn sé að láta vita af því að fylgst sé með hon­um.
Samherjamálið: Þagnarskylda hvílir áfram á starfsmönnum Seðlabankans þó þeir hætti
FréttirSamherjamálið

Sam­herja­mál­ið: Þagn­ar­skylda hvíl­ir áfram á starfs­mönn­um Seðla­bank­ans þó þeir hætti

Sam­herji vill rúm­lega 300 millj­óna króna bæt­ur frá Seðla­banka Ís­lands. Með­al ann­ars er um að ræða vinnu við varn­ir út­gerð­ar­inn­ar gegn bank­an­um. Stund­in hef­ur heim­ild­ir fyr­ir því að fyrr­ver­andi starfs­mað­ur bank­ans hafi unn­ið fyr­ir ráð­gjafa Sam­herja eft­ir að hann hætti í bank­an­um og gæti Sam­herji nú ver­ið að reyna að sækja þenn­an út­lagða kostn­að til Seðla­bank­ans.
Telur kaupfélagið taka lífsbjörgina af þorpinu: FISK segir upp viðskiptum við þrjú fyrirtæki
FréttirKaupfélagið í Skagafirði

Tel­ur kaup­fé­lag­ið taka lífs­björg­ina af þorp­inu: FISK seg­ir upp við­skipt­um við þrjú fyr­ir­tæki

Íbúi á Skaga­strönd skrif­aði gagn­rýna grein um út­gerð Kaup­fé­lags Skag­firð­inga í hér­aðs­frétta­blað­ið Feyki. Inn­tak grein­ar­inn­ar var að út­gerð­in hefði ekki stað­ið við lof­orð gagn­vart Skag­strend­ing­um í tengsl­um við kaup á út­gerð bæj­ar­ins, með­al ann­ars frysti­tog­ar­an­um Arn­ari. Mán­uði síð­ar var við­skipt­um við þrjú fyr­ir­tæki á Skaga­strönd sagt upp.
Rannsóknin á Samherja snerist um meira en viðskipti með karfa og hófst fyrir 2012
GreiningSamherjamálið

Rann­sókn­in á Sam­herja sner­ist um meira en við­skipti með karfa og hófst fyr­ir 2012

Þor­steinn Már Bald­vinss­son, for­stjóri Sam­herja, still­ir rann­sókn Seðla­bank­ans á fé­lag­inu upp sem skipu­lagðri árás RÚV og bank­ans á fé­lag­ið. Hann vill líka meina að rann­sókn­in hafi bara snú­ist um út­flutn­ing á karfa og verð­lagn­ingu hans. Rann­sókn­in var hins veg­ar stærri og víð­feð­mari en svo.

Mest lesið undanfarið ár