Flokkur

Sjávarútvegur

Greinar

Eigandi Arnarlax greiddi 30 milljarða fyrir laxeldisleyfi í Noregi sem Ísland gefur
FréttirLaxeldi

Eig­andi Arn­ar­lax greiddi 30 millj­arða fyr­ir lax­eld­is­leyfi í Nor­egi sem Ís­land gef­ur

Stærsti hlut­hafi lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Arn­ar­lax á Bíldu­dal keypti tæp­lega fjórð­ung allra nýrra lax­eld­is­leyfa sem norska rík­ið gaf út í síð­ustu viku. Kaup­verð­ið var 30 millj­arð­ar króna. Ís­land inn­heimt­ir hins veg­ar ekk­ert gjald fyr­ir leyfi Arn­ar­lax til að fram­leiða 12 þús­und af eld­islaxi, en þau myndu kosta 44 millj­arða í Nor­egi.
Kristján í Samherja er stærsti eigandi nýs miðbæjar Selfoss
ÚttektSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn

Kristján í Sam­herja er stærsti eig­andi nýs mið­bæj­ar Sel­foss

Bygg­ing nýs mið­bæj­ar á Sel­fossi stend­ur nú yf­ir. Ver­ið er að reisa 35 hús sem byggð eru á sögu­leg­um ís­lensk­um bygg­ing­um. Stærsti hlut­hafi mið­bæj­ar­ins er Kristján Vil­helms­son, út­gerð­ar­mað­ur í Sam­herja, en eign­ar­hald hans á nýja mið­bæn­um var ekki uppi á borð­um þeg­ar geng­ið var til íbúa­kosn­ing­ar um fram­kvæmd­irn­ar ár­ið 2018.
Stéttarfélagsformaður staðfestir málflutning Helga Seljan
Fréttir

Stétt­ar­fé­lags­formað­ur stað­fest­ir mál­flutn­ing Helga Selj­an

Guð­mund­ur Ragn­ars­son, fyrr­ver­andi formað­ur Fé­lags vél­stjóra og málm­tækni­manna, seg­ist hafa feng­ið í hend­ur sömu gögn og Helgi Selj­an byggði um­fjöll­un sína um hugs­an­leg lög­brot Sam­herja á ár­ið 2012. Fyrr­ver­andi for­stöðu­mað­ur Verð­lags­stofu skipta­verðs hafn­ar því hins veg­ar að slík gögn hafi ver­ið tek­in sam­an.
Samherji gengst við „gagnrýniverðri“ háttsemi í Namibíu en varpar ábyrgðinni á millistjórnendur
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji gengst við „gagn­rýni­verðri“ hátt­semi í Namib­íu en varp­ar ábyrgð­inni á mill­i­stjórn­end­ur

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji varp­ar ábyrgð­inni á því „gagn­rýni­verða“ sem gerð­ist í rekstri fé­lags­ins í Namib­íu yf­ir á mill­i­stjórn­end­ur fyr­ir­tæk­is­ins í norsk­um fjöl­miðl­um. Vörn Sam­herja bygg­ir á því að yf­ir­stjórn fyr­ir­tæk­is­ins á Ís­landi hafi ekk­ert kom­ið að mútu­greiðsl­un­um í Namib­íu held­ur al­far­ið stjórn­end­urn­ir í Afr­íku.
Banki sagði Samherja tengjast félagi í skattaskjóli sem útgerðin sver af sér
GreiningSamherjaskjölin

Banki sagði Sam­herja tengj­ast fé­lagi í skatta­skjóli sem út­gerð­in sver af sér

Sam­herji sver af sér tengsl við eign­ar­halds­fé­lag í skatta­skjól­inu Mars­hall-eyj­um sem not­að var til að greiða laun starfs­manna út­gerð­ar­inn­ar í Afr­íku. Gögn frá DNB-bank­an­um sýna hins veg­ar að fjár­mála­stjóri hjá Sam­herja hafði rétt­indi til að stýra banka­reikn­ingi fé­lags­ins og að bank­inn taldi fé­lag­ið lúta stjórn Sam­herja.

Mest lesið undanfarið ár