Aðili

Sjálfstæðisflokkurinn

Greinar

Ríkisstjórn Katrínar óvinsælli en stjórn Jóhönnu
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Rík­is­stjórn Katrín­ar óvin­sælli en stjórn Jó­hönnu

Þeg­ar ár er lið­ið frá mynd­un rík­is­stjórn­ar Sjálf­stæð­is­flokks, Vinstri grænna og Fram­sókn­ar­flokks, hef­ur stuðn­ing­ur við hana fall­ið um tæp 30 pró­sentu­stig. Vinstri stjórn Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ur hafði meiri stuðn­ing en stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur eft­ir jafn­lang­an tíma frá mynd­un.
„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins
FréttirFjölmiðlamál

„Ein­beitt­ur vilji til út­úr­snún­ings“ á for­síðu Frétta­blaðs­ins

Gylfi Magnús­son, vara­formað­ur stjórn­ar Orku­veit­unn­ar, gagn­rýn­ir for­síðu­frétt Frétta­blaðs­ins í dag þar sem Hild­ur Björns­dótt­ir borg­ar­full­trúi seg­ir fé­lag­ið hafa tek­ið dýrt lán til að greiða arð til eig­enda sinna. Frétt­in sé út­úr­snún­ing­ur og fjár­hags­staða Orku­veit­unn­ar hafi batn­að veru­lega. Hild­ur er ná­tengd út­gef­end­um og rit­stjórn Frétta­blaðs­ins.

Mest lesið undanfarið ár