Aðili

Sjálfstæðisflokkurinn

Greinar

Umdeildar kosningaauglýsingar Sjálfstæðisflokksins utan á ráðhúsi Mosfellsbæjar
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Um­deild­ar kosn­inga­aug­lýs­ing­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins ut­an á ráð­húsi Mos­fells­bæj­ar

Odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Mos­fells­bæ tel­ur aug­lýs­ing­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins ut­an á hús­inu sem bæj­ar­stjórn­ar­skrif­stof­urn­ar eru í vera virð­ing­ar­leysi við lýð­ræð­ið. Kosn­inga­stjóri Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ir aðra flokka hafa aug­lýst á sama stað án vand­kvæða eða um­ræðu í gegn­um tíð­ina.
„Ég vil helst drepast á einhverjum hápunkti“
ViðtalListamaðurinn Jóhann Eyfells

„Ég vil helst drep­ast á ein­hverj­um hápunkti“

Mynd­list­ar­mað­ur­inn Jó­hann Ey­fells verð­ur 95 ára í júní og seg­ist hann bara rétt að vera að kom­ast á skrið sem lista­mað­ur. Reykja­vík­ur­borg keypti lista­verk­ið Ís­lands­vörð­una af hon­um í mars en hann er hrædd­ur um að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn rifti þeim samn­ingi kom­ist flokk­ur­inn til valda en sú hræðsla er óþörf. Stund­in ræddi við Jó­hann, sem býr einn á jörð ut­an við smá­bæ í Texas, um list hans, líf­ið og tím­ann sem Jó­hanni finnst hann hafa of lít­ið af til að vinna verk sín.
Rúmlega helmingur þjóðarinnar telur stéttaskiptingu vera mikla á Íslandi
RannsóknVelferðarmál

Rúm­lega helm­ing­ur þjóð­ar­inn­ar tel­ur stétta­skipt­ingu vera mikla á Ís­landi

Mark­tæk­ur mun­ur á við­horf­um kjós­enda Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Við­reisn­ar til stétta­skipt­ing­ar og ójöfn­uð­ar í sam­fé­lag­inu og kjós­end­um flestra annarra flokka. Kjós­end­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Við­reisn­ar telja fé­lags­leg­an jöfn­uð meiri en kjós­end­ur annarra flokka. Rann­sókn­ir sýna að ójöfn­uð­ur hef­ur auk­ist á Ís­landi síð­ast­lið­in 30 ár. Stund­in birt­ir við­horfs­könn­un um stétta­skipt­ingu á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár