Aðili

Sjálfstæðisflokkur

Greinar

Segir starfsumhverfið í Vinstri grænum ekki heilbrigt
ViðtalRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Seg­ir starfs­um­hverf­ið í Vinstri græn­um ekki heil­brigt

Andrés Ingi Jóns­son seg­ir að­skiln­að­ar­kúltúr hafa ein­kennt starf­ið inn­an þing­flokks Vinstri grænna. Flokk­ur­inn hafi þá gef­ið allt of mik­ið eft­ir í stjórn­arsátt­mála og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi of mik­il völd. Þá seg­ir hann Sjálf­stæð­is­flokk nýta COVID-krepp­una til að koma að um­deild­um mál­um.
„Ég er ekki hér til að fá einhver eftirmæli eftir mig“
Fréttir

„Ég er ekki hér til að fá ein­hver eft­ir­mæli eft­ir mig“

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son seg­ir sig engu varða hvað um sig verði sagt þeg­ar yf­ir lýk­ur. Hann seg­ir það hlægi­lega fá­sinnu að halda því fram að Eim­reið­arklík­an hafi mark­visst stýrt Ís­landi eða rað­að í mik­il­væg embætti. Það svíði þeg­ar hann sé sagð­ur sér­stak­ur varð­hund­ur kyn­ferð­is­brota­manna en hann verði fyrst og fremst að fara að lög­um.
Verndum stöðugleikann
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Vernd­um stöð­ug­leik­ann

Verka­lýðs­hreyf­ing­in hef­ur ára­tuga reynslu af „sam­töl­um“ við stjórn­völd, sem eng­um ár­angri skil­ar. Guð­mund­ur Gunn­ars­son krefst breyt­inga fyr­ir laun­þega og lýs­ir fund­um með þing­nefnd­um og ráð­herr­um þar sem sum­ir þeirra sváfu og aðr­ir sátu yf­ir spjald­tölv­um á með­an ein­hverj­ir emb­ætt­is­menn lásu yf­ir fund­ar­mönn­um hvernig þeir vildu að verka­lýðs­hreyf­ing­in starf­aði. Hann krefst breyt­inga í þágu laun­þega.

Mest lesið undanfarið ár