Aðili

Sjálfstæðisflokkur

Greinar

Telur Sjálfstæðisflokknum ekki vera alvara með ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur í stjórnarskrá
Fréttir

Tel­ur Sjálf­stæð­is­flokkn­um ekki vera al­vara með ákvæði um þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­ur í stjórn­ar­skrá

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn var­ar við heild­ar­end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar, en álykt­ar að ákvæði um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu verði inn­leitt í nú­gild­andi stjórn­ar­skrá. Katrín Odds­dótt­ir, formað­ur Stjórn­ar­skrár­fé­lags­ins, seg­ir hins veg­ar að sag­an sýni að flokk­ur­inn virði ekki þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­ur.
Fyrningarfrestur barnaníðs var notaður sem pólitísk skiptimynt
FréttirUppreist æru

Fyrn­ing­ar­frest­ur barn­aníðs var not­að­ur sem póli­tísk skipti­mynt

Þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son var formað­ur alls­herj­ar­nefnd­ar Al­þing­is hót­uðu sjálf­stæð­is­menn að hindra eða tempra rétt­ar­bæt­ur fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­is­brota ef stjórn­ar­and­stað­an félli ekki frá kröfu sinni um að kaup á vændi yrðu gerð refsi­verð. Þetta er að­eins eitt dæmi af mörg­um um hvernig flokk­ur­inn hef­ur dreg­ið lapp­irn­ar í mála­flokkn­um.
Hrökklaðist frá völdum eftir „besta díl Íslandssögunnar“
Fréttir

Hrökkl­að­ist frá völd­um eft­ir „besta díl Ís­lands­sög­unn­ar“

„Við feng­um áfall,“ sagði Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, þá borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, eft­ir fund þar sem lág­marks­upp­lýs­ing­ar í mál­efn­um REI voru loks veitt­ar. Það var ekki endi­lega efni máls­ins, sem fór þvert í kok­ið á sjálf­stæð­is­mönn­um enda var kynn­ing­in svo snaut­leg að erfitt var að leggja mat á gjörn­ing­inn. Það var miklu frem­ur að­drag­and­inn, leynd­in, skort­ur á upp­lýs­inga­gjöf og ótrú­leg­ur hraði í máls­með­ferð sem þeim gramd­ist veru­lega. Ekki leið á löngu þar til borg­ar­stjór­inn hrökkl­að­ist frá völd­um, rú­inn trausti vegna máls­ins.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu