Aðili

Sigríður Á. Andersen

Greinar

Sigríður ósammála héraðsdómi, segist engin mistök hafa gert og biðst ekki afsökunar
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Sig­ríð­ur ósam­mála hér­aðs­dómi, seg­ist eng­in mis­tök hafa gert og biðst ekki af­sök­un­ar

Sig­ríð­ur And­er­sen dóms­mála­ráð­herra braut lög, olli mönn­um fjár­hags­legu tjóni og bak­aði rík­inu skaða­bóta­skyldu að mati Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur. Hún hafn­ar því hins veg­ar að hafa vald­ið miska og ætl­ar ekki að biðja Jón Hösk­ulds­son og Ei­rík Jóns­son af­sök­un­ar á lög­brot­um við skip­un Lands­rétt­ar­dóm­ara.
Enduraðlögunarstyrkur fyrir hælisleitendur mun hærri á hinum Norðurlöndunum
Fréttir

Endurað­lög­un­ar­styrk­ur fyr­ir hæl­is­leit­end­ur mun hærri á hinum Norð­ur­lönd­un­um

Í reglu­gerð­ar­drög­um dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins kem­ur fram að hæl­is­leit­end­ur sem snúi heim og hverfi frá um­sókn um al­þjóð­lega vernd hér á landi geti feng­ið allt að 125 þús­und króna styrk. Slík­ir styrk­ir hafa ver­ið í boði á hinum Norð­ur­lönd­un­um und­an­far­in ár og eru um­tals­vert hærri þar.
Opið bréf til Sigríðar Á. Andersen
Móðir og forsjárforeldri
Pistill

Móðir og forsjárforeldri

Op­ið bréf til Sig­ríð­ar Á. And­er­sen

Móð­ir í um­gengn­is­deilu, sem Stund­in hef­ur fjall­að um, send­ir Sig­ríði Á. And­er­sen op­ið bréf: „Ef nið­ur­staða fag­að­ila, áhyggj­ur for­sjár­for­eldr­is, af­ger­andi nið­ur­staða Barna­húss og sjón­ar­mið barn­anna hafa ekk­ert vægi í mati sýslu­manns og dóms­mála­ráðu­neyt­is á of­beldi gegn barni, hvaða gögn hafa það þá? Hvaða skila­boð vill dóms­mála­ráðu­neyt­ið senda börn­um?“

Mest lesið undanfarið ár