Aðili

Sigríður Á. Andersen

Greinar

Sigríður vill herða útlendingalöggjöfina
FréttirFlóttamenn

Sig­ríð­ur vill herða út­lend­inga­lög­gjöf­ina

And­mæla­rétt­ur hæl­is­leit­enda verð­ur tak­mark­að­ur og Út­lend­inga­stofn­un veitt skýr laga­heim­ild til að „skerða eða fella nið­ur þjón­ustu“ eft­ir að ákvörð­un er tek­in verði frum­varp dóms­mála­ráð­herra sam­þykkt. Einnig verð­ur girt fyr­ir að nán­ustu að­stand­end­ur kvóta­flótta­manna geti feng­ið dval­ar­leyfi á Ís­landi á grund­velli fjöl­skyldusam­ein­ing­ar.
Samtökin '78 segja frumvarp um hatursorðræðu geta verið túlkað sem stuðningsyfirlýsingu við fordóma
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði

Sam­tök­in '78 segja frum­varp um hat­ursorð­ræðu geta ver­ið túlk­að sem stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu við for­dóma

Sam­tök­in '78 mót­mæla frum­varpi Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra sem rýmk­ar svig­rúm til að róg­bera og smána hópa á grund­velli kyn­þátt­ar og kyn­hneigð­ar. „Hat­ursorð­ræða er und­an­fari of­beld­is,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá sam­tök­un­um.
Rýmka frelsið til að rógbera og smána hópa á grundvelli kynþáttar og kynhneigðar
Fréttir

Rýmka frels­ið til að róg­bera og smána hópa á grund­velli kyn­þátt­ar og kyn­hneigð­ar

Sam­kvæmt frum­varpi Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra verð­ur ekki leng­ur refsi­vert að níða og nið­ur­lægja minni­hluta­hópa á Ís­landi nema slík tján­ing þyki „til þess fall­in að hvetja til eða kynda und­ir hatri, of­beldi eða mis­mun­un“. Í grein­ar­gerð er bent á að með frum­varp­inu hefði mátt koma í veg fyr­ir að fólki væri refs­að fyr­ir að út­húða sam­kyn­hneigð­um ár­ið 2017.

Mest lesið undanfarið ár