Aðili

Sigríður Á. Andersen

Greinar

Vill liðka fyrir endursendingum flóttafólks til Ungverjalands og Grikklands
Greining

Vill liðka fyr­ir end­ur­send­ing­um flótta­fólks til Ung­verja­lands og Grikk­lands

Kær­u­nefnd stöðv­aði brott­vís­un hæl­is­leit­enda til Ung­verja­lands í fyrra vegna kyn­þáttam­is­mun­un­ar og bágr­ar stöðu flótta­fólks þar í landi. Laga­frum­varp Sig­ríð­ar And­er­sen myndi girða fyr­ir að um­sókn­ir fólks sem feng­ið hef­ur hæli í lönd­um á borð við Ung­verja­land, Búlgaríu og Grikk­land séu tekn­ar til efn­is­með­ferð­ar á Ís­landi.
Landsréttur í uppnámi, dómþolum haldið í óvissu: „Skelfilegt að vera í biðstöðu“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Lands­rétt­ur í upp­námi, dóm­þol­um hald­ið í óvissu: „Skelfi­legt að vera í bið­stöðu“

Stjórn­ar­lið­ar gefa lít­ið fyr­ir dóm Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu og eng­ar að­gerð­ir hafa ver­ið boð­að­ar til að tryggja réttarör­yggi ís­lenskra borg­ara. Að­il­ar í við­kvæm­um dóms­mál­um vita ekki hvort nið­ur­staða Mann­rétt­inda­dóm­stóls­ins verði virt.
Sorglegt að dómsmálaráðherra hafi ekki farið eftir reglum
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Sorg­legt að dóms­mála­ráð­herra hafi ekki far­ið eft­ir regl­um

Jó­hann­es Rún­ar Jó­hanns­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur seg­ir stöð­una sem kom­in er upp eft­ir nið­ur­stöðu Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu í Lands­rétt­ar­mál­inu af­skap­lega sorg­lega. Ís­lenska rík­ið var áð­ur dæmt í Hæsta­rétti fyr­ir að ganga fram­hjá hon­um sem um­sækj­anda í embætti dóm­ara.

Mest lesið undanfarið ár