Aðili

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Greinar

Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs innleiddi reglur úr þriðja orkupakkanum áður en EES-nefndin samþykkti þær
FréttirÞriðji orkupakkinn

Rík­is­stjórn Sig­mund­ar Dav­íðs inn­leiddi regl­ur úr þriðja orkupakk­an­um áð­ur en EES-nefnd­in sam­þykkti þær

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son og Frosti Sig­ur­jóns­son greiddu báð­ir at­kvæði með fyrsta frum­varp­inu sem fól í sér inn­leið­ingu á regl­um þriðja orkupakk­ans. Þá greiddu þeir at­kvæði gegn til­lögu um að orða­sam­band­ið „raf­orku­flutn­ing til annarra landa“ yrði fellt brott.
„Ekki unnt að full­yrða“ að Sig­mundur hafi  brotið siða­reglur – Vísað til tjáningar­frelsis hans
FréttirKlausturmálið

„Ekki unnt að full­yrða“ að Sig­mund­ur hafi brot­ið siða­regl­ur – Vís­að til tján­ing­ar­frels­is hans

Sam­kvæmt siða­regl­um mega þing­menn „ekki kasta rýrð á Al­þingi eða skaða ímynd þess“. For­sæt­is­nefnd tel­ur ekki til­efni til að meta hvort Sig­mund­ur Dav­íð hafi brot­ið regl­urn­ar með því að full­yrða að þing­menn úr flest­um flokk­um segi enn ógeðs­legri hluti en sagð­ir voru á Klaustri.

Mest lesið undanfarið ár