Flokkur

Samskipti

Greinar

Kærði vin sinn fyrir nauðgun en málið var fellt niður: Þetta er ekki kynlíf
Fréttir

Kærði vin sinn fyr­ir nauðg­un en mál­ið var fellt nið­ur: Þetta er ekki kyn­líf

Hólm­fríð­ur Anna þurfti að leita sér að­stoð­ar vegna áfall­a­streiturösk­un­ar eft­ir at­vik­ið, en hún vill koma þeim skila­boð­um á fram­færi að ef þú þarft að suða um kyn­líf, draga við­kom­andi oft­ar en einu sinni úr bux­un­um og hugga hann á með­an at­hæf­inu stend­ur, séu all­ar lík­ur á að hann vilji ekki stunda kyn­líf með þér. Þá sé það nauðg­un.
Fann fyrir létti þegar  dóttirin fór í fangelsi
Fréttir

Fann fyr­ir létti þeg­ar dótt­ir­in fór í fang­elsi

End­ur­reisn geð­heil­brigðis­kerf­is­ins er lyk­ill­inn að því að fækka föng­um, seg­ir móð­ir konu á fer­tugs­aldri, sem afplán­ar núna dóm í fang­els­inu á Hólms­heiði. Dótt­ir henn­ar hefði þurft á að­stoð að halda þeg­ar hún var barn og ung­ling­ur en fékk ekki við­eig­andi að­stoð og leit­aði í fíkni­efni til að deyfa sárs­auk­ann sem hún sat uppi með.
Nýtir eigin reynslu til að bæta samskipti annarra
Fréttir

Nýt­ir eig­in reynslu til að bæta sam­skipti annarra

Höf­und­ur bók­ar­inn­ar Sam­skipta­boð­orð­anna, Að­al­björg Stef­an­ía Helga­dótt­ir, kaf­aði of­an í líf sitt og greindi sína eig­in erf­iða lífs­reynslu, á borð við einelti, kyn­ferð­is­legt of­beldi og hjóna­bands­örð­ug­leika, út frá sam­skipt­um sín­um við aðra. Afrakst­ur þeirr­ar sjálfs­skoð­un­ar er kom­in út á bók sem Að­al­björg von­ar að verði öðr­um inn­blást­ur að bætt­um sam­skipt­um.

Mest lesið undanfarið ár