Aðili

Samkeppniseftirlitið

Greinar

Gagnrýni á Samkeppniseftirlitið hafi breyst með eignarhaldi fjölmiðla
FréttirPressa

Gagn­rýni á Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hafi breyst með eign­ar­haldi fjöl­miðla

For­stjóri Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins seg­ir að breytt eign­ar­hald fjöl­miðla hafi haft áhrif á gagn­rýni í garð eft­ir­lits­ins. Hann seg­ir að stærstu og öfl­ug­ustu fyr­ir­tæk­in séu gagn­rýn­ust á SKE. Það séu þau sem hafi sterk­ustu rödd­ina, eigi stund­um fjöl­miðla og hafi best­an að­gang að stjórn­mála­mönn­um.
Hagsmunir fárra sterkra ráði of miklu
Viðtal

Hags­mun­ir fárra sterkra ráði of miklu

Á sama tíma og risa­vaxn­ar sekt­ir hafa ver­ið lagð­ar á ís­lensk fyr­ir­tæki vegna sam­keppn­islaga­brota vilja Sam­tök at­vinnu­lífs­ins rann­saka Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið og ráð­herra tak­marka heim­ild­ir þess. Páll Gunn­ar Páls­son, for­stjóri eft­ir­lits­ins, seg­ir hags­muni þeirra sem mest eiga ráða miklu á Ís­landi og að há­vær gagn­rýni end­ur­spegli það. Sam­keppn­is­regl­ur séu sér­stak­lega mik­il­væg­ar fyr­ir lít­ið land eins og Ís­land, þvert á það sem op­in­ber um­ræða gefi til kynna. Eft­ir­lit hafi ver­ið tal­að nið­ur af þeim sömu og semja regl­urn­ar sem eiga að gilda.
400 milljóna króna styrkir til fjölmiðla á meðan frumvarp Lilju er á ís
GreiningCovid-19

400 millj­óna króna styrk­ir til fjöl­miðla á með­an frum­varp Lilju er á ís

Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni, formað­ur Mið­flokks­ins, fannst vinnu­brögð við út­deil­ingu styrkja til fjöl­miðla vera „frá­leit“. Efna­hags- og við­skipta­nefnd tók út orða­lag í lög­un­um um að minni fjöl­miðl­ar ættu að fá hlut­falls­lega hærri styrki en stærri miðl­ar. Lög­in sem með­al ann­ars fela í sér styrk­ina til fjöl­miðla voru sam­þykkt á þingi á mánu­dag­inn.

Mest lesið undanfarið ár