Aðili

Samherji

Greinar

Uppljóstrarinn í Samherjamálinu: „Það er bara verið að ræna Namibíu“
ViðtalSamherjaskjölin

Upp­ljóstr­ar­inn í Sam­herja­mál­inu: „Það er bara ver­ið að ræna Namib­íu“

Jó­hann­es Stef­áns­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sam­herja í Namib­íu, sem gerð­ist upp­ljóstr­ari, seg­ir að Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hafi ver­ið lyk­il­mað­ur í því að skipu­leggja og ákveða mútu­greiðsl­urn­ar í Namib­íu. Hann seg­ir að ver­ið sé að fara illa með namib­ísku þjóð­ina og að arð­rán á auð­lind­um henn­ar eigi sér stað.
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin

Sam­herji af­skrif­ar stór­an hluta 225 millj­óna láns Ey­þórs Arn­alds

Fjár­fest­ing­ar­fé­lag Sam­herja hef­ur fært nið­ur lán­veit­ingu til dótt­ur­fé­lags síns sem svo lán­aði Ey­þóri Arn­alds borg­ar­full­trúa fyr­ir hluta­bréf­um í Morg­un­blað­inu. Fé­lag Ey­þórs fékk 225 millj­óna kúlúlán fyr­ir hluta­bréf­un­um og stend­ur það svo illa að end­ur­skoð­andi þess kem­ur með ábend­ingu um rekstr­ar­hæfi þess.

Mest lesið undanfarið ár