Færeyskur ráðherra krafinn svara um Samherjarannsókn
Högni Hoydal, formaður Þjóðveldisflokksins færeyska, hefur í færeyska þinginu óskað eftir svörum við því hvað líði rannsókn lögreglu á meintum skattalagabrotum Samherja í Færeyjum. Samherji endurgreiddi 340 milljónir króna til færeyska Skattsins, sem vísaði málinu til lögreglu. Síðan hefur lítið af því frést.
FréttirSamherjaskjölin
4
Kannast ekki við óreglu uppljóstrara og vísar fullyrðingum um slíkt til Samherja
Allur vitnisburður um óreglu Jóhannesar Stefánssonar, uppljóstrara Samherjaskjalanna, er kominn frá starfsfólki Samherja; þeim hinum sömu og lögðu á ráðin um að koma í veg fyrir vitnisburð hans í Namibíu. Þetta fullyrti einn sakborninganna, Tamson Hatuikulipi , fyrir dómi.
FréttirSamherjaskjölin
2
Íslensk stjórnvöld gagnrýnd fyrir að senda Brynjar á fund í stað ráðherra
Namibísk sendinefnd sem var hér á landi í júní óskaði ekki eftir fundi í dómsmálaráðuneytinu, heldur var hún send þangað að beiðni forsætisráðherra. Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra sat hins vegar fundinn og neitar að hafa gert athugasemdir við að namibíski ríkissaksóknarinn vísaði til Samherjamanna sem „sakborninga“ í máli sínu, eins og heimildir Stundarinnar herma. Sendinefndin namibíska taldi fundinn tímasóun.
FréttirSamherjaskjölin
3
Brynjar hitti utanríkisráðherra Namibíu: Engin framsalsbeiðni enn borist í Samherjamáli
Namibísk yfirvöld hafa lýst yfir vilja til að fá þrjá núverandi og fyrrverandi starfsmenn Samherja framselda til landsins. Namibíski utanríkisráðherra hefur rætt málið við þrjá íslenska ráðherra á fundum. Tilraunir til að fá starfsmenn Samherja framselda virðast ekki eiga sér stoð í íslenskum lögum og hefur vararíkissaksóknari sagt að þetta sé alveg skýrt.
FréttirSamherjaskjölin
5
Toppar ákæru- og lögregluvalds í Namibíu á Íslandi vegna Samherjamáls
Ríkissaksóknari Namibíu og yfirmaður namibísku spillingarlögreglunnar, hafa verið á Íslandi frá því fyrir helgi og fundað með hérlendum rannsakendum Samherjamálsins. Fyrir viku síðan funduðu rannsakendur beggja landa sameiginlega í Haag í Hollandi og skiptust á upplýsingum. Yfirmenn namibísku rannsóknarinnar hafa verið í sendinefnd varaforsetans namibíska, sem fundað hefur um framsalsmál Samherjamanna við íslenska ráðherra.
FréttirSamherjaskjölin
3
Utanríkisráðherra Namibíu ræddi framsalsmál við Katrínu forsætisráðherra
Utanríkisráðherra Namibíu, Netumbo Nandi-Ndaitwah, er stödd hér á landi í tveggja daga heimsókn. Hún fundar með íslenskum ráðherrum og heimsækir fyrirtæki. Aðstoðarmaður utanríkisráðherra, Þórdísar Kolbrúnar Gylfasdóttur, segir að namibíski ráðherrann hafi ekki viljað aðkomu íslenskra fjölmiðla að heimsókninni.
FréttirSamherjaskjölin
5
Varpar ljósi á Namibíuævintýri íslenskra útgerðarrisa
Þorgeir Pálsson fórnaði sveitarstjórastarfi þegar honum ofbauð sérhagsmunagæsla, hann vitnaði gegn Samherja í Namibíumálinu og vann málaferli gegn Ísfélaginu í Vestmannaeyjum vegna Namibíuævintýris Eyjamanna sem farið hefur leynt.
FréttirSamherjaskjölin
2
Mannréttindasamtök skora á Samherja: „Skilið því sem var stolið“
Fulltrúar mannréttindasamtaka innan og utan Namibíu kröfðust þess að Samherji bætti þann skaða sem spillingarmálið í Namibíu hefur valdið. Geri fyrirtækið það ekki sjálft ætti að þrýsta á hagsmunaaðila sem stunda viðskipti.
FréttirSamherjaskjölin
1
Namibísk stjórnvöld krefja Samherjafélög um 2,7 milljarða í skatt
Namibísk stjórnvöld hafa gert 2,7 milljarða kröfu vegna endurálagningar skatta af starfsemi Samherja í landinu. Þetta kemur fram í ásreikningum Samherja Holding fyrir árin 2019 og 2020 sem hefur nú verið skilað og þeir birtir opinberlega.
FréttirSamherjaskjölin
Útgerðarfélagið Samherji birtir upplýsingar úr ársreikningi félags sem það á ekki
Útgerðarfélagið Samherji birtir upplýsingar úr ársreikningi félagsins Samherji Holding ehf. inni á heimasíðu þess þrátt fyrir að félagið hafi hætt að tilheyra samstæðu Samherja árið 2018. Samherji á ekki Samherja Holding lengur heldur er eignarhaldið á síðarnefnda félaginu hjá stofnendum Samherja, Þorsteini Má Baldvinssyni og Kristjáni Vilhelmssyni á meðan eignarhaldið á íslenska útgerðarfélaginu er nú hjá börnum þeirra.
FréttirSamherjaskjölin
3
Hollenskt félag Þorsteins Más og fjölskyldu á 18 milljarða eignir
Fyrsti ársreikningur nýs hollensks félags í eigu stofnenda Samherja gerður opinber. Félagið tók við eignum frá Kýpur-félögum Samherja, samkvæmt orðum Þorsteins Más Baldvinssonar. Tengsl Samherja við Holland eru orðin æði mikil og hafa þrír lykilaðilar hjá útgerðinni sest að í landinu frá því að Namibíumálið kom upp í nóvember árið 2019.
FréttirSamherjaskjölin
3
Ákvarðanir um saksókn og fjársektir í skattahluta Samherjamálsins teknar samhliða
Embætti héraðssaksóknara fékk skattahluta Samherjamálsins í Namibíu sendan frá embætti skattrannsóknarstjóra. Ekki var búið að fullrannsaka málið og er haldið áfram með rannsóknina hjá héraðssaksóknara.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.