Fréttamál

Samherjaskjölin

Greinar

Samherji þarf að borga skatt vegna aflandsfélags sem útgerðin sór af sér
GreiningSamherjaskjölin

Sam­herji þarf að borga skatt vegna af­l­ands­fé­lags sem út­gerð­in sór af sér

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji þarf að borga skatta á Ís­landi vegna launa­greiðslna til ís­lenskra starfs­manna sinna er­lend­is sem fengu greidd laun frá skatta­skjóls­fé­lag­inu Cape Cod FS. Sam­herji reyndi ít­rek­að að hafna tengsl­um sín­um við Cape Cod FS og sagði fjöl­miðla ill­gjarna. Nið­ur­staða sam­komu­lags Skatts­ins við Sam­herja sýn­ir hins veg­ar að skýr­ing­ar Sam­herja á tengsl­um sín­um við fé­lag­ið voru rang­ar.
Íslandsvinkona svo gott sem orðin forseti Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Ís­lands­vin­kona svo gott sem orð­in for­seti Namib­íu

Net­um­bo Nandi-Ndaitwah, ut­an­rík­is­ráð­herra Namib­íu, sem kom hing­að til lands í júní og ræddi Sam­herja­mál­ið við ís­lenska ráð­herra og að­stoð­ar­mann eins þeirra, er nú svo gott sem bú­in að tryggja sér for­seta­embætt­ið í Namib­íu. Hún var í morg­un kjör­in arftaki for­manns flokks­ins, sitj­andi for­seta sem hyggst setj­ast í helg­an stein. Flokk­ur­inn nýt­ur slíks yf­ir­burð­ar­fylg­is að inn­an­flokks­kosn­ing­in er sögð raun­veru­legt for­seta­kjör.
Fyrirtæki Kristjáns í Samherja gerir Áramótaskaupið
Fréttir

Fyr­ir­tæki Kristjáns í Sam­herja ger­ir Ára­móta­s­kaup­ið

Fyr­ir­tæk­ið sem á og bygg­ir nýj­an mið­bæ á Sel­fossi er fram­leið­andi Ára­móta­s­kaups­ins í ár. Kristján Vil­helms­son er stærsti eig­andi þess. Sig­tún þró­un­ar­fé­lag á fram­leiðslu­fyr­ir­tæk­ið á móti Sig­ur­jóni Kjart­ans­syni. Sam­herji hef­ur átt í ára­löngu stríði við RÚV. Dag­skrár­stjóri vissi ekki um eign­ar­hald Kristjáns þeg­ar samn­ing­ur var gerð­ur við fram­leiðslu­fyr­ir­tæk­ið.
„Þögn íslenskra stjórnvalda áberandi“
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

„Þögn ís­lenskra stjórn­valda áber­andi“

Í lok októ­ber fór fram um­ræða á Al­þingi um rann­sókn Sam­herja­máls­ins í Namib­íu­mál­inu og orð­spori Ís­lands þar sem stór orð féllu. Frum­mæl­and­inn, Þór­hild­ur Sunn­ar Æv­ars­dótt­ir, taldi að fá þyrfti svör við því hvort drátt­ur á rann­sókn máls­ins á Ís­landi væri eðli­leg­ur, hvort yf­ir­völd á Ís­landi tækju mál­ið al­var­lega og hvort rann­sókn­ar­stofn­an­ir á Ís­landi væru nægi­lega vel fjár­magn­að­ar.
Kaupa fólk utan fjölskyldunnar út í milljarða viðskiptum
ÚttektSamherjaskjölin í 1001 nótt

Kaupa fólk ut­an fjöl­skyld­unn­ar út í millj­arða við­skipt­um

Sam­herja­fjöl­skyld­an hef­ur á und­an­förn­um mán­uð­um keypt eign­ar­hluti minni hlut­hafa í út­gerð­inni og á að heita má tí­unda hvern fisk í land­helg­inni. Börn Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Kristjáns Vil­helms­son­ar fara nú nær ein með eign­ar­hluti í fé­lag­inu fyr­ir ut­an litla hluti þeirra tveggja. Millj­arða við­skipti hafa svo átt sér stað á milli fjöl­skyldu­fyr­ir­tækj­anna í flóknu neti út­gerð­ar­inn­ar.
Hæstiréttur hefur lagt refsilínuna vegna mútubrota
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

Hæstirétt­ur hef­ur lagt refsilín­una vegna mútu­brota

Hæstirétt­ur hef­ur tek­ið af all­an vafa um að jafn ólög­legt sé að greiða mút­ur og það er að taka við þeim. Dóm­ur yf­ir starfs­manni Isa­via sýn­ir þetta að sögn hér­aðssak­sókn­ara. Þrjú mútu­mál komu til kasta yf­ir­valda hér á landi á jafn mörg­um ár­um frá 2018. Fram að því hafði tvisvar fall­ið dóm­ur í slíku máli.
Samherji sagður hafa boðið milljarða króna til að ljúka málum í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

Sam­herji sagð­ur hafa boð­ið millj­arða króna til að ljúka mál­um í Namib­íu

Sam­herji hef­ur boð­ið að gefa eft­ir yf­ir 2 millj­arða króna sem hald­lagð­ar voru í Namib­íu, sem skaða­bæt­ur til namib­íska rík­is­ins í skipt­um fyr­ir mála­lykt­ir. Namib­ísk yf­ir­völd tóku held­ur fá­lega í til­boð­ið sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar. Lög­mað­ur Wik­borg Rein, sem starfar fyr­ir Sam­herja, stað­fest­ir við­ræð­ur en seg­ir til­boð­ið ein­göngu hluta af einka­rétt­ar­legri deilu Sam­herja við yf­ir­völd, því sé ekki um að ræða við­ur­kenn­ingu á sekt í saka­máli.
Ráðherrar meti sjálfir hvort þeir taki þátt í ráðstefnum með Samherjafólki
FréttirSamherjaskjölin

Ráð­herr­ar meti sjálf­ir hvort þeir taki þátt í ráð­stefn­um með Sam­herja­fólki

For­sæt­is­ráð­ur­neyt­ið seg­ir að þátt­taka ráð­herra í rík­is­stjórn Ís­lands þurfi að stand­ast lög og siða­regl­ur ráð­herra. Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra tók ný­lega þátt í mál­þingi með Þor­steini Má Bald­vins­syni, for­stjóra Sam­herja, eft­ir að þrýsti­sam­tök sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja báðu hana um það.
Rannsókn Samherjamálsins lokið í Namibíu og réttarhöld hefjast brátt
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

Rann­sókn Sam­herja­máls­ins lok­ið í Namib­íu og rétt­ar­höld hefjast brátt

Werner Menges, blaða­mað­ur The Nami­bi­an í Namib­íu, seg­ir að yf­ir­völd í Namib­íu hafi lok­ið rann­sókn Sam­herja­máls­ins. Tek­ist er á um meint van­hæfi dóm­ar­ans í mál­inu, Kobus Muller, vegna um­mæla sem hann hef­ur lát­ið falla um mál­ið. Hann seg­ir af­ar ólík­legt að rétt­að verði yf­ir starfs­mönn­um Sam­herja eða fyr­ir­tækj­um út­gerð­ar­inn­ar í Namib­íu þar sem Ís­land fram­selji ekki Ís­lend­inga til Namib­íu.
Segir að Samherji ætti að hafa áhyggjur af sekt í Bandaríkjunum
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

Seg­ir að Sam­herji ætti að hafa áhyggj­ur af sekt í Banda­ríkj­un­um

Sænski blaða­mað­ur­inn Sven Bergman, sem fjall­að hef­ur um fjölda mútu­mála sænskra fyr­ir­tækja er­lend­is, seg­ir að illa hafi geng­ið að sækja stjórn­end­ur fyr­ir­tækj­anna til saka í Sví­þjóð fyr­ir brot­in. Al­var­leg­ustu af­leið­ing­arn­ar hafi ver­ið þeg­ar banda­rísk yf­ir­völd tóku mál­in til rann­sókn­ar og sekt­uðu fé­lög­in um svim­andi upp­hæð­ir.

Mest lesið undanfarið ár