Fréttamál

Samherjaskjölin

Greinar

Brynjar hitti utanríkisráðherra Namibíu: Engin framsalsbeiðni enn borist í Samherjamáli
FréttirSamherjaskjölin

Brynj­ar hitti ut­an­rík­is­ráð­herra Namib­íu: Eng­in framsals­beiðni enn borist í Sam­herja­máli

Namib­ísk yf­ir­völd hafa lýst yf­ir vilja til að fá þrjá nú­ver­andi og fyrr­ver­andi starfs­menn Sam­herja fram­selda til lands­ins. Namib­íski ut­an­rík­is­ráð­herra hef­ur rætt mál­ið við þrjá ís­lenska ráð­herra á fund­um. Til­raun­ir til að fá starfs­menn Sam­herja fram­selda virð­ast ekki eiga sér stoð í ís­lensk­um lög­um og hef­ur vara­rík­is­sak­sókn­ari sagt að þetta sé al­veg skýrt.
Toppar ákæru- og lögregluvalds í Namibíu á Íslandi vegna Samherjamáls
FréttirSamherjaskjölin

Topp­ar ákæru- og lög­reglu­valds í Namib­íu á Ís­landi vegna Sam­herja­máls

Rík­is­sak­sókn­ari Namib­íu og yf­ir­mað­ur namib­ísku spill­ing­ar­lög­regl­unn­ar, hafa ver­ið á Ís­landi frá því fyr­ir helgi og fund­að með hér­lend­um rann­sak­end­um Sam­herja­máls­ins. Fyr­ir viku síð­an fund­uðu rann­sak­end­ur beggja landa sam­eig­in­lega í Haag í Hollandi og skipt­ust á upp­lýs­ing­um. Yf­ir­menn namib­ísku rann­sókn­ar­inn­ar hafa ver­ið í sendi­nefnd vara­for­set­ans namib­íska, sem fund­að hef­ur um framsals­mál Sam­herja­manna við ís­lenska ráð­herra.
Utanríkisráðherra Namibíu ræddi framsalsmál við Katrínu forsætisráðherra
FréttirSamherjaskjölin

Ut­an­rík­is­ráð­herra Namib­íu ræddi framsals­mál við Katrínu for­sæt­is­ráð­herra

Ut­an­rík­is­ráð­herra Namib­íu, Net­um­bo Nandi-Ndaitwah, er stödd hér á landi í tveggja daga heim­sókn. Hún fund­ar með ís­lensk­um ráð­herr­um og heim­sæk­ir fyr­ir­tæki. Að­stoð­ar­mað­ur ut­an­rík­is­ráð­herra, Þór­dís­ar Kol­brún­ar Gylfas­dótt­ur, seg­ir að namib­íski ráð­herr­ann hafi ekki vilj­að að­komu ís­lenskra fjöl­miðla að heim­sókn­inni.
Útgerðarfélagið Samherji birtir upplýsingar úr ársreikningi félags sem það á ekki
FréttirSamherjaskjölin

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji birt­ir upp­lýs­ing­ar úr árs­reikn­ingi fé­lags sem það á ekki

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji birt­ir upp­lýs­ing­ar úr árs­reikn­ingi fé­lags­ins Sam­herji Hold­ing ehf. inni á heima­síðu þess þrátt fyr­ir að fé­lag­ið hafi hætt að til­heyra sam­stæðu Sam­herja ár­ið 2018. Sam­herji á ekki Sam­herja Hold­ing leng­ur held­ur er eign­ar­hald­ið á síð­ar­nefnda fé­lag­inu hjá stofn­end­um Sam­herja, Þor­steini Má Bald­vins­syni og Kristjáni Vil­helms­syni á með­an eign­ar­hald­ið á ís­lenska út­gerð­ar­fé­lag­inu er nú hjá börn­um þeirra.
Hollenskt félag Þorsteins Más og fjölskyldu á 18 milljarða eignir
FréttirSamherjaskjölin

Hol­lenskt fé­lag Þor­steins Más og fjöl­skyldu á 18 millj­arða eign­ir

Fyrsti árs­reikn­ing­ur nýs hol­lensks fé­lags í eigu stofn­enda Sam­herja gerð­ur op­in­ber. Fé­lag­ið tók við eign­um frá Kýp­ur-fé­lög­um Sam­herja, sam­kvæmt orð­um Þor­steins Más Bald­vins­son­ar. Tengsl Sam­herja við Hol­land eru orð­in æði mik­il og hafa þrír lyk­il­að­il­ar hjá út­gerð­inni sest að í land­inu frá því að Namib­íu­mál­ið kom upp í nóv­em­ber ár­ið 2019.
Félag Þorsteins Más á 56 milljarða og hyggst greiða út arð í fyrsta sinn
FréttirSamherjaskjölin

Fé­lag Þor­steins Más á 56 millj­arða og hyggst greiða út arð í fyrsta sinn

Fé­lag Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Helgu S. Guð­munds­dótt­ur, fyrr­ver­andi eig­in­konu hans, seldi hluta­bréf sín í út­gerð­ar­fé­lag­inu Sam­herja til barna þeirra. Fé­lag­ið á í dag tug­millj­arða eign­ir og held­ur með­al ann­ars ut­an um eign­ar­halds­fé­lög sem áttu starf­semi Sam­herja í Namib­íu.
Ríkissaksóknari Namibíu: Fyrirtæki Samherja ennþá undir í kyrrsetningarmálum
FréttirSamherjaskjölin

Rík­is­sak­sókn­ari Namib­íu: Fyr­ir­tæki Sam­herja enn­þá und­ir í kyrr­setn­ing­ar­mál­um

Rík­is­sak­sókn­ari Namib­íu, Martha Imwala, seg­ir að kyrr­setn­ing­ar­mál stjórn­valda í land­inu bein­ist enn­þá að fé­lög­um Sam­herja í land­inu. Hún seg­ir að þessi mál séu að­skil­in frá saka­mál­inu þar sem ekki hef­ur tek­ist að birta stjórn­end­um Sam­herja í Namib­íu ákæru.

Mest lesið undanfarið ár