Fréttamál

Samherjaskjölin

Greinar

Samherji keypti kvóta á hernumdu svæði í Marokkó í gegnum fyrirtæki þingmanna
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji keypti kvóta á her­numdu svæði í Mar­okkó í gegn­um fyr­ir­tæki þing­manna

Sam­herji stund­aði arð­bær­ar veið­ar í Mar­okkó og Má­rit­an­íu á ár­un­um 2007 til 2013. Út­gerð­ar­fé­lag­ið keypti kvóta af fyr­ir­tækj­um sem tengd­ust þing­mönn­um í Mar­okkó og fund­að var með syni hers­höfð­ingja sem sagð­ur er hafa stór­efn­ast á sjáv­ar­út­vegi. Gert var ráð fyr­ir mútu­greiðsl­um sem „öðr­um kostn­aði“ í rekstr­aráætl­un­um.
Njóta liðsinnis norskra sérfræðinga í krísustjórnun
FréttirSamherjaskjölin

Njóta liðsinn­is norskra sér­fræð­inga í krís­u­stjórn­un

Of snemmt er að segja til um hversu lang­an tíma innri rann­sókn Sam­herja tek­ur, að mati lög­fræði­stof­unn­ar Wik­borg Rein. Sam­herji réði fyrr­ver­andi frétta­stjóra Af­ten­posten sem al­manna­tengil viku áð­ur en um­fjöll­un um Namibíu­veið­arn­ar birt­ist. Ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæki hans hjálp­ar að­il­um að kom­ast „óskadd­að­ir úr krís­unni“.

Mest lesið undanfarið ár