Fréttamál

Samherjaskjölin

Greinar

Lögmannstofan sem „rannsakar“ Samherja  vinnur lögmannsstörf fyrir útgerðina í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Lög­mannstof­an sem „rann­sak­ar“ Sam­herja vinn­ur lög­manns­störf fyr­ir út­gerð­ina í Namib­íu

Norska lög­manns­stof­an Wik­borg Rein vinn­ur fyr­ir Sam­herja í deil­unni um tog­ar­ann Heina­ste. Sam­herji neit­aði því að lög­manns­stof­an ynni að öðru en rann­sókn­inni á Sam­herja. Tals­mað­ur lög­manns­stof­unn­ar seg­ir að vinna Wik­borg Rein í Heina­ste-deil­unni teng­ist „rann­sókn­inni“ á Sam­herja.
Félög Samherja greiddu 680 milljónir króna í mútur eftir að Jóhannes hætti
FréttirSamherjaskjölin

Fé­lög Sam­herja greiddu 680 millj­ón­ir króna í mút­ur eft­ir að Jó­hann­es hætti

Sam­herji hef­ur síð­ast­lið­inn mán­uð ít­rek­að hald­ið því fram að Jó­hann­es Stef­áns­son hafi einn bor­ið ábyrgð á mútu­greiðsl­um fé­lags­ins í Namib­íu. Óút­skýrt er hvernig Jó­hann­es á að hafa getað tek­ið þess­ar ákvarð­an­ir einn og geng­ið frá mút­un­um út úr fé­lög­um Sam­herja, bæði með­an hann starf­aði þar og eins eft­ir að hann hætti, sem mill­i­stjórn­andi í Sam­herja­sam­stæð­unni.
Ríkisbankinn átti 3,8 milljarða lán hjá fyrirtækinu sem keypti Afríkuútgerð Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Rík­is­bank­inn átti 3,8 millj­arða lán hjá fyr­ir­tæk­inu sem keypti Afr­íku­út­gerð Sam­herja

Lands­banki Ís­lands lán­aði fé­lagi um­svifa­mesta út­gerð­ar­manni Rúss­lands Vita­ly Or­lov, 3,8 millj­arða króna. Fé­lag Or­lovs keypti Afr­íku­út­gerð Kötlu Sea­food af Sam­hera ár­ið 2013. Al­manna­teng­ill Or­lovs seg­ir að rík­is­bank­inn Lands­bank­inn hafi ekki fjár­magn­að kaup­in á Afr­íku­út­gerð­inni þó bank­inn hafi átt veð í tog­ara fyr­ir­tæk­is Or­lovs.

Mest lesið undanfarið ár