Fréttamál

Samherjaskjölin

Greinar

Samherji greiddi sex til níu sinnum meira í veiðigjöld í Namibíu en á Íslandi
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji greiddi sex til níu sinn­um meira í veiði­gjöld í Namib­íu en á Ís­landi

Sam­an­burð­ur á kvóta­kostn­aði og veiði­gjöld­um Sam­herja á Ís­landi og í Namib­íu í mak­ríl­veið­um sýn­ir miklu hærri greiðsl­ur þar en hér á landi. Stjórn­ar­and­stað­an hef­ur kall­að eft­ir skýrslu frá sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra með sam­an­burði á kvóta­kostn­aði á Ís­landi og í Namib­íu.
Samherji hefur farið í hring í málsvörn sinni á tveimur mánuðum
GreiningSamherjaskjölin

Sam­herji hef­ur far­ið í hring í málsvörn sinni á tveim­ur mán­uð­um

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji hóf málsvörn sína í mútu­mál­inu í Namib­íu á að segja að lög­brot hafi átt sér stað en að þau hafi ver­ið Jó­hann­esi Stef­áns­syni ein­um að kenna. Þeg­ar sú málsvörn gekk ekki upp hafn­aði Björgólf­ur Jó­hanns­son því að nokk­ur lög­brot hafi átt sér stað. Svo til­kynnti Sam­herji um inn­leið­ingu nýs eft­ir­lit­s­kerf­is út af mis­brest­um á starf­semi fé­lags­ins í Namib­íu og virt­ist þannig gang­ast við sekt að ein­hverju leyti.
Sonur stjórnarmanns í Samherja gagn­rýnir RÚV fyrir fréttir af Namibíumálinu
FréttirSamherjaskjölin

Son­ur stjórn­ar­manns í Sam­herja gagn­rýn­ir RÚV fyr­ir frétt­ir af Namib­íu­mál­inu

Son­ur stjórn­ar­manns í Sam­herja, Magnús Ósk­ars­son, gagn­rýn­ir RÚV harð­lega fyr­ir að fylgja ekki lög­um um stofn­un­ina. Hann vill meina að RÚV sýni ekki fag­mennsku, með­al ann­ars í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu. Fað­ir hans er Ósk­ar Magnús­son sem um ára­bil hef­ur ver­ið stjórn­ar­mað­ur í Sam­herja og trún­að­ar­mað­ur eig­enda fyr­ir­tæk­is­ins.
Skýringar Samherja stangast á við orð ríkissaksóknara Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Skýr­ing­ar Sam­herja stang­ast á við orð rík­is­sak­sókn­ara Namib­íu

Yf­ir­lýs­ing­ar rík­is­sak­sókn­ar­ans í Namib­íu, Oli­va Martha Iwal­va, um Sam­herja­mál­ið í Namib­íu segja allt aðra sögu en yf­ir­lýs­ing­ar starf­andi for­stjóra Sam­herja. Björgólfs Jó­hanns­son­ar. Sak­sókn­ar­inn lýsti meint­um brot­um namib­ísku ráða­mann­anna sex sem sitja í gæslu­varð­haldi og þátt­töku Sam­herja í þeim fyr­ir dómi.
Björgólfur segir að Namibíumálið muni fá skjótan endi eins og Seðlabankamálið
FréttirSamherjaskjölin

Björgólf­ur seg­ir að Namib­íu­mál­ið muni fá skjót­an endi eins og Seðla­banka­mál­ið

Sam­herji held­ur áfram að gagn­rýna fjöl­miðla sem fjall­að hafa um Namib­íu­mál­ið. Björgólf­ur Jó­hanns­son ýj­ar að því að sam­særi eigi sér stað gegn Sam­herja sem snú­ist um að valda fé­lag­inu skaða. For­stjór­inn seg­ir að lykt­ir máls­ins verði líkega þau sömu og í Seðla­banka­mál­inu þrátt fyr­ir að sex ein­stak­ling­ar hafi nú þeg­ar ver­ið ákærð­ir í Namib­íu.

Mest lesið undanfarið ár