Fréttamál

Samherjaskjölin

Greinar

Gjafakvóti Samherja afhentur nýrri kynslóð án skattlagningar
ÚttektSamherjaskjölin

Gjafa­kvóti Sam­herja af­hent­ur nýrri kyn­slóð án skatt­lagn­ing­ar

Sá kvóti sem Sam­herji hef­ur feng­ið af­hent­an frá ís­lenska rík­inu skipt­ir um hend­ur án þess að vera skatt­lagð­ur. Um er að ræða stærstu og verð­mæt­ustu eig­enda­skipti á hluta­bréf­um í ís­lenskri út­gerð­ar­sögu. Verð­mæti eigna Sam­herja er vanáætl­að um 50 millj­arða króna vegna kvóta sem ekki er eign­færð­ur.
Meðferð Samherjamálsins tefst hjá  ákæruvaldinu út af COVID-faraldrinum
FréttirSamherjaskjölin

Með­ferð Sam­herja­máls­ins tefst hjá ákæru­vald­inu út af COVID-far­aldr­in­um

Ólaf­ur Þór Hauks­son hér­aðssak­sókn­ari seg­ir að með­ferð allra mála tefj­ist hjá embætt­inu út af COVID-far­aldr­in­um. Með­al þess­ara mála er Sam­herja­mál­ið, rann­sókn á mútu­greiðsl­um Sam­herja í Namib­íu upp á vel á ann­an millj­arð króna. Þor­steinn Már Bald­vins­son hef­ur ekki ver­ið yf­ir­heyrð­ur enn sem kom­ið er.
Mögulegt að Samherji hafi ekki veitt DNB fullnægjandi svör um mútugreiðslur
FréttirSamherjaskjölin

Mögu­legt að Sam­herji hafi ekki veitt DNB full­nægj­andi svör um mútu­greiðsl­ur

DNB, stærsti banki Nor­egs, lok­aði á Sam­herja í kjöl­far eig­in rann­sókn­ar á við­skipt­um fé­lags­ins. Björgólf­ur Jó­hanns­son, for­stjóri Sam­herja, seg­ir að Sam­herji hafi þá þeg­ar flutt við­skipti sín, en neit­ar að segja hvert við­skipt­in hafi ver­ið flutt. „Svör okk­ar voru full­nægj­andi að okk­ar mati,“ seg­ir hann.
Kristján Þór telur hæfi sitt óskert í makrílmálinu þrátt fyrir Samherjaskjölin
FréttirSamherjaskjölin

Kristján Þór tel­ur hæfi sitt óskert í mak­r­íl­mál­inu þrátt fyr­ir Sam­herja­skjöl­in

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra tel­ur sig hafa ver­ið hæf­an til að koma að und­ir­bún­ingi og leggja fram laga­frum­varp um kvóta­setn­ingu á mak­ríl í fyrra. Seg­ir frum­varp­ið al­menns en sér­tæks eðl­is og að hæfis­regl­ur stjórn­sýslu­laga nái ekki til laga­frum­varpa.

Mest lesið undanfarið ár