Fréttamál

Samherjaskjölin

Greinar

Samherji birti sjálfur myndir af starfsmönnum Seðlabankans
Fréttir

Sam­herji birti sjálf­ur mynd­ir af starfs­mönn­um Seðla­bank­ans

For­stjóri Sam­herja, Þor­steinn Már Bald­vins­son, seg­ir RÚV hafa beitt „sið­laus­um vinnu­brögð­um“ með því að nafn­greina og mynd­birta starfs­fólk fyr­ir­tæk­is­ins sem hafa rétt­ar­stöðu sak­born­inga í Sam­herja­mál­inu. Sam­herji birti ekki að­eins mynd­ir af starfs­mön­um Seðla­bank­ans held­ur einnig kenni­töl­ur þeirra og heim­il­is­fang. Sam­herji kall­ar mynd­birt­ing­ar RÚV ,,hefndarað­gerð”.
„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ álitsgjafi í þætti útgerðarinnar um Helga Seljan
FréttirSamherjaskjölin

„Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur Sam­herja“ álits­gjafi í þætti út­gerð­ar­inn­ar um Helga Selj­an

Sam­herji kynn­ir fyrsta þátt vefseríu með við­mæl­anda sem kom að Namib­íu­starf­semi fé­lags­ins þar sem ásak­an­ir á hend­ur RÚV og Seðla­bank­an­um virð­ast við­fangs­efn­ið. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur áð­ur keypt ein­hliða um­fjöll­un um mál­ið sem sjón­varps­stöð­in Hring­braut var sekt­uð fyr­ir.
Norska lögmannsstofan segir rekstri Samherja í Namibíu hafa verið „sjálfstýrt“ þar en ekki frá Íslandi
FréttirSamherjaskjölin

Norska lög­manns­stof­an seg­ir rekstri Sam­herja í Namib­íu hafa ver­ið „sjálf­stýrt“ þar en ekki frá Ís­landi

Tals­mað­ur norsku lög­manns­stof­unn­ar Wik­borg Rein, Geir Swigg­um, seg­ir að rann­sókn fyr­ir­tæk­is­ins á mútu­greiðsl­um Sam­herja í Namib­íu ljúki brátt. Wik­borg Rein still­ir Namib­í­u­rekstri Sam­herja upp sem sjálf­stæð­um og stjórn­end­ur hans beri ábyrgð á hon­um en ekki yf­ir­stjórn Sam­herja á Ís­landi. Hann seg­ir fjöl­miðlaum­fjöll­un um mútu­greiðsl­urn­ar hafa ver­ið „skipu­lagða árás“.
Samherjamálið í Namibíu: Fékk greitt með 28 milljóna framkvæmdum við hús sitt
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herja­mál­ið í Namib­íu: Fékk greitt með 28 millj­óna fram­kvæmd­um við hús sitt

Einn af sak­born­ing­un­um sex í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu, Ricar­do Gusta­vo, fékk greitt fyr­ir þátt­töku sína í við­skipt­um namib­ísku ráða­mann­anna og Sam­herja með greiðslu á reikn­ing­um vegna fram­kvæmda við hús sitt. Gusta­vo reyn­ir nú að losna úr fang­elsi gegn tryggg­ingu á með­an beð­ið er eft­ir að rétt­ar­höld yf­ir sex­menn­ing­un­um hefj­ist.

Mest lesið undanfarið ár