Flokkur

Samfélagsmiðlar

Greinar

Lögmaður tengdur KSÍ  og Kolbeini birti gögn um brotaþola
FréttirKSÍ-málið

Lög­mað­ur tengd­ur KSÍ og Kol­beini birti gögn um brota­þola

Gunn­ar Ingi Jó­hanns­son, lög­mað­ur Þór­hild­ar Gyðu Arn­ars­dótt­ur, seg­ir að birt­ing rann­sókn­ar­gagna geti varð­að við brot á hegn­ing­ar­lög­um og íhug­ar að kæra Sig­urð­ur G Guð­jóns­son til lög­reglu vegna þess. Rík ástæða sé til að hafa áhyggj­ur af því að rann­sókn­ar­gögn í saka­mál­um séu not­uð í ann­ar­leg­um til­gangi á op­in­ber­um vett­vangi og ástæðu til að hafa áhyggj­ur af því að lög­mað­ur sem hef­ur ekki að­komu að mál­inu sé feng­inn til að fronta birt­ingu slíkra gagna.
Vinafagnaður ráðherra merktur samstarf: „Þetta er viðskiptadíll“
FréttirCovid-19

Vinafagn­að­ur ráð­herra merkt­ur sam­starf: „Þetta er við­skipta­díll“

Áhrifa­vald­ur sem stóð fyr­ir vin­kvenna­ferð seg­ir að hugsa hefði mátt bet­ur þátt­töku Þór­dís­ar Kol­brún­ar Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur ferða­mála­ráð­herra. Hún seg­ir fjór­ar kvenn­anna hafa feng­ið fríð­indi frá Icelanda­ir Hotel, en ráð­herra borg­að fyr­ir allt sitt. Siða­regl­ur ráð­herra kveða skýrt á um at­riði sem snúa að at­hæfi Þór­dís­ar.
Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis
FréttirLýðheilsa

Ís­lensk­ir „Olíu­vin­ir“ í keðju um­deilds fyr­ir­tæk­is

Yf­ir 800 manns eru í sölu­keðju Young Li­ving ilm­kjarna­ol­íu á Ís­landi. Fyr­ir­tæk­ið sæt­ir hóp­mál­sókn í Banda­ríkj­un­um fyr­ir pýra­mída­s­vindl og sögðu sölu­menn vör­urn­ar geta lækn­að Ebóla-smit. Ís­lensk­ar kon­ur sem dreifa vör­un­um segja tengslamark­aðs­setn­ingu nauð­syn­lega til að kenna fólki um virkni ilm­kjarna­ol­íu.

Mest lesið undanfarið ár