Eldvörp á Reykjanesi eru einstakar náttúruperlur sem verið er að raska með jarðborunum. Jarðýtum er beitt á viðkvæmu svæði sem lætur á sjá, svæði sem er á náttúruminjaskrá en engu að síður í nýtingarflokki Rammaáætlunar.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
Skýrsla: Mál United Silicon „fordæmalaust“ og mengunarvörnum ábótavant
Umhverfisráðherra segir mál United Silicon eiga sér engin fordæmi hérlendis. Undirbúningur var ónógur og stjórnun mengunarvarna og búnaði ábótavant. Fyrrum forstjóri sætir málaferlum vegna refsiverðar háttsemi.
Listi
Fimm réttir úr fortíð og nútíð
Hjónin Bryndís Guðmundsdóttir og Árni Sigfússon eiga stóra fjölskyldu og liðleikinn í eldhúsinu hefur kallað fram dýrindisrétti og bakstur sem öll fjölskyldan hefur notið við matarborðið. Hjónin gefa hér nokkrar gómsætar uppskriftir.
Viðtal
„Kann illa að meta hluti sem eru ekki raunverulegir“
Þrátt fyrir að hafa alltaf vitað að hún vildi gera kvikmyndir þorði Ísold Uggadóttir ekki í fyrstu atrennu að skrá sig í leikstjórnarnám. Hún þurfti fyrst að sanna fyrir sjálfri sér að hún ætti erindi í þetta fag. Á dögunum var hún valin besti leikstjórinn í flokki alþjóðlegra kvikmynda á kvikmyndahátíðinni Sundance en kvikmynd hennar, Andið eðlilega, hefur hlotið mikið lof erlendra gagnrýnenda. Hér ræðir hún um listina, réttlætiskenndina sem drífur hana áfram og hvernig það er að vera kona í fagi þar sem karlar hafa hingað til verið við völd.
Pistill
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Harmleikurinn í Helguvík
Fullkominni harmsögu United Silicon í Reykjanesbæ er ekki endilega endanlega lokið.
Fréttir
Thomas vísar á félaga sinn með hvarfið á Birnu Brjánsdóttur
Thomas Møller Olsen er ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur, en hagar vitnisburði sínum fyrir Héraðsdómi Reykjaness þannig að hann segir Nikolaj hafa keyrt í burtu með Birnu Brjánsdóttur og síðar verið „æstur“.
Fréttir
Svipti sig lífi á átján ára afmælinu
Halla Mildred Cramer ætlar að ganga Reykjanesbrautina frá Álverinu í Straumsvík að Innri-Njarðvíkurkirkju til að minnast systursonar síns, Kristófers Arnar Árnasonar, og styrkja um leið PIETA Ísland, sem er úrræði fyrir einstaklinga í sjálfsvígshugleiðingum. Kristófer Örn svipti sig lífi á 18 ára afmælisdaginn sinn árið 2014. „Ég vil ekki að aðrir upplifi að missa einhvern sem þeir elska vegna sjálfsvígs, hvort sem það er vinur eða fjölskyldumeðlimur.“
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“
Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi, telur viðbrögð Bjartar Ólafsdóttur umhverfisráðherra við brunanum í verksmiðju United Silicon vera of hörð.
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur
Öðrum skipverjanum sleppt úr gæsluvarðhaldi og ekki verður óskað eftir farbanni
Í dag mun lögreglan óska eftir áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir Thomas Møller Olsen, þeim sem ók rauða Kia Rio-bílaleigubílnum nóttina sem Birna hvarf. Nikolaj Olsen, sem hefur sagst hafa verið ofurölvi um nóttina og heldur fram minnisleysi, verður sleppt.
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur
Annar skipverjanna sagðist hafa séð tvær stelpur í aftursætinu
Annar skipverjanna af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hringdi í kærustuna sína í Grænlandi og lýsti fyrir henni það sem hann man um aðfaranótt laugardagsins 14. janúar, nóttina sem Birna hvarf.
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur
Leitað að Birnu nálægt Keili eftir að leitarhundar fundu lykt
Björgunarsveitir leita nú að Birnu Brjánsdóttur við vegarslóða á Reykjanesi. Leit þar hófst eftir vísbendingu um grunsamleg bílljós á fáförnum vegslóða.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
United Silicon í gjörgæslu eftirlitsstofnana
Kísilmálmverksmiðja United Silicon hefur ítrekað verið staðin að því að fara á svig við útgefið starfsleyfi fyrirtækisins í Helguvík. Ólögleg losun efna í andrúmsloftið, ömurlegar vinnuaðstæður starfsmanna og gríðarleg mengun í umhverfi verksmiðjunnar eru á meðal þess sem eftirlitsstofnanir fylgjast nú með og ætla að skoða nánar.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
3
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
4
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.