Aðili

Páll Matthíasson

Greinar

Páll á Landspítalanum: „Mér leið stundum eins og hrópandanum í eyðimörkinni“
Viðtal

Páll á Land­spít­al­an­um: „Mér leið stund­um eins og hróp­and­an­um í eyði­mörk­inni“

Páll Matth­ías­son geð­lækn­ir hætti sem for­stjóri Land­spít­al­ans í haust eft­ir átta ár í starfi, en Covid-far­ald­ur­inn gerði það að verk­um að hann hætti fyrr en hann ætl­aði. Eitt helsta hjart­ans mál Páls er það sem hann tel­ur vera van­fjár­mögn­un Land­spít­al­ans sem hann á erfitt með að skilja þeg­ar fjár­fram­lög til heil­brigðis­kerf­is­ins á Ís­landi eru bor­in sam­an við Norð­ur­lönd­in. Páll seg­ir að stapp­ið um fjár­mögn­un spít­al­ans hafi „ét­ið sig upp að inn­an“ vegna þess að hann hafði ekki völd til fjár­magna spít­al­ann eins og þurfti en bar samt ábyrgð á hon­um.
Aðstæður á Landakoti aldrei ræddar í ríkisstjórn
FréttirHvað gerðist á Landakoti?

Að­stæð­ur á Landa­koti aldrei rædd­ar í rík­is­stjórn

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir að al­mennt megi full­yrða að ráð­herra beri ekki refs­ábyrgð á at­höfn­um und­ir­manna sinna. Verði nið­ur­staða at­hug­un­ar land­lækn­is á hópsmit­inu á Landa­koti sú að van­ræksla stjórn­enda Land­spít­al­ans hafi vald­ið hópsmit­inu tel­ur Svandís því ekki að hún beri ábyrgð þar á.
Svandís segir stjórnendur Landspítala bera ábyrgðina á Landakoti
FréttirHvað gerðist á Landakoti?

Svandís seg­ir stjórn­end­ur Land­spít­ala bera ábyrgð­ina á Landa­koti

Það er ekki á ábyrgð heil­brigð­is­ráð­herra að stýra mönn­un inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins né held­ur ber ráð­herra ábyrgð á starfs­um­hverfi starfs­fólks spít­al­ans, seg­ir í svari Svandís­ar Svavars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar. Ábyrgð­in sé stjórn­enda Land­spít­al­ans.
Alvarlegasta atvik sem komið hefur upp í íslenskri heilbrigðisþjónustu
GreiningHvað gerðist á Landakoti?

Al­var­leg­asta at­vik sem kom­ið hef­ur upp í ís­lenskri heil­brigð­is­þjón­ustu

COVID-19 hóp­sýk­ing­in á Landa­koti hef­ur dreg­ið tólf manns til dauða. Alma Möller land­lækn­ir og Þórólf­ur Guðna­son sótt­varn­ar­lækn­ir segja ís­lenskt heil­brigðis­kerfi veik­burða og illa í stakk bú­ið til að tak­ast á við heims­far­ald­ur, mann­skap vanti og hús­næð­is­mál séu í ólestri. Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra vill ekki tjá sig um mál­ið við Stund­ina og seg­ir það ekki á sínu borði.
Landspítalinn segist ekki ná í ekkju plastbarkaþegans til að veita henni fjárhagsaðstoð
FréttirPlastbarkamálið

Land­spít­al­inn seg­ist ekki ná í ekkju plast­barka­þeg­ans til að veita henni fjár­hags­að­stoð

Hvorki Land­spít­al­inn né Karol­inska-sjúkra­hús­ið hafa náð tali af Mer­hawit Barya­mika­el Tes­faslase, ekkju fyrsta plast­barka­þeg­ans And­emariam Beyene, til að veita henni fjár­hags­að­stoð út af með­ferð sjúkra­hús­anna á eig­in­manni henn­ar ár­ið 2011. Mer­hawit fer huldu höfði í Sví­þjóð ásamt son­um sín­um þrem­ur.
Forstjóri Landspítalans hafnar hugmyndum þingmanns Sjálfstæðisflokksins: „Aldrei til umræðu“
FréttirHeilbrigðismál

For­stjóri Land­spít­al­ans hafn­ar hug­mynd­um þing­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins: „Aldrei til um­ræðu“

Pál Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­ala, gagn­rýn­ir hug­mynd­ir sem Óli Björn Kára­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, setti fram fyrr í vik­unni. „Það sem Óli Björn virð­ist sjá sem tæki­færi í þess­um samn­ingi Land­spít­ala og Sjúkra­trygg­inga er að færa fé frá Land­spít­ala yf­ir til einka­að­ila.“
Á Íslandi sýndi sig að betra væri að halda fólki en óla það niður
Viðtal

Á Ís­landi sýndi sig að betra væri að halda fólki en óla það nið­ur

Páll Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­ala, seg­ir eng­in tíð­indi ef ein­stak­ling­ur grein­ist með geð­sjúk­dóm, enda glími meiri­hluti fólks við geð­ræn vanda­mál ein­hvern tíma á lífs­leið­inni. Hann seg­ir sér­stak­lega mik­il­vægt að styðja við fjöl­skyld­ur og ungt fólk og vill setja upp sér­staka þjón­ustu fyr­ir fólk á aldr­in­um 14 til 25 ára. Hann hef­ur bor­ið vitni fyr­ir danskri þing­nefnd og hald­ið er­indi fyr­ir franska heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið um hvers vegna fólk í sturlun­ar­ástandi er ekki ól­að nið­ur á Ís­landi, held­ur því hald­ið.
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: „Dreifing sérhæfingar getur verið vafasöm“
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­væð­ing í heil­brigðis­kerf­inu: „Dreif­ing sér­hæf­ing­ar get­ur ver­ið vafa­söm“

Eng­in sam­vinna hef­ur átt sér stað á milli einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­is­ins Klíník­ur­inn­ar í Ár­múl­an­um og Land­spít­al­ans. For­stjóri Land­spít­al­ans seg­ist ekki vera mót­fall­inn einka­rekstri í heil­brigðis­kerf­inu en spyr spurn­inga um hag­kvæmni slíkr­ar starf­semi.

Mest lesið undanfarið ár