Svæði

Mosfellsbær

Greinar

Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus
Fréttir

Fékk áfall eft­ir at­vik við rútuakst­ur og er nú heim­il­is­laus

Ant­hony McCr­indle lýs­ir erf­ið­um vinnu­að­stæð­um hjá rútu­fyr­ir­tækj­um á Ís­landi. Starfs­menn séu beðn­ir um að vinna ólög­lega lengi og keyri far­þega sína eft­ir litla hvíld. Sjálf­ur end­aði hann á geð­deild eft­ir að at­vik í vinn­unni leiddi til sjálfs­morðs­hugs­ana. Í kjöl­far­ið var hann rek­inn, rakst á veggi í vel­ferð­ar­kerf­inu og býr nú í bíln­um sín­um.
Þöggun í þágu valds í Mosfellsbæ
Sigrún H. Pálsdóttir
PistillMyglusveppur

Sigrún H. Pálsdóttir

Þögg­un í þágu valds í Mos­fells­bæ

Sigrún H. Páls­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í Mos­fells­bæ og vara­mað­ur í fræðslu­nefnd frá 2014 til 2018, bregst við um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar um myglu í Varmár­skóla og sak­ar meiri­hlut­ann um al­var­leg trún­að­ar­brot og and­lýð­ræð­is­lega stjórn­ar­hætti. „Mik­il­væg­um upp­lýs­ing­um um ástand skóla­hús­næð­is í 900 nem­enda skóla er hald­ið leynd­um fyr­ir rétt­kjörn­um full­trú­um.“
Lögreglumaðurinn sem þrjár stúlkur kærðu fyrir kynferðisbrot vill 1,5 milljónir frá blaðakonu Stundarinnar
Fréttir

Lög­reglu­mað­ur­inn sem þrjár stúlk­ur kærðu fyr­ir kyn­ferð­is­brot vill 1,5 millj­ón­ir frá blaða­konu Stund­ar­inn­ar

Þrjár barn­ung­ar stúlk­ur kærðu Að­al­berg Sveins­son lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Lög­regl­an ákvað að hann yrði ekki færð­ur til í starfi. Mál­in voru öll felld nið­ur. Nú hót­ar hann að fara með blaða­konu Stund­ar­inn­ar fyr­ir dóm vegna orða­lags í frétt um mál­ið, fái hann ekki af­sök­un­ar­beiðni og 1,5 millj­ón­ir króna í bæt­ur.

Mest lesið undanfarið ár