Flokkur

Lýðræði

Greinar

Pólitískur rappari sagður samviskufangi á Spáni
Erlent

Póli­tísk­ur rapp­ari sagð­ur sam­viskufangi á Spáni

Rapp­ar­inn Pablo Hasél hef­ur óvænt klof­ið rík­is­stjórn Spán­ar. Óeirð­ar­lög­regla hef­ur síð­ustu vik­ur átt í nær dag­leg­um bar­dög­um við stuðn­ings­menn hans á göt­um Barcelona og annarra borga í Katalón­íu. Deilt er um stöðu mál­frels­is í land­inu en Hasél sit­ur nú í fang­elsi fyr­ir að bölva kon­ungs­fjöl­skyld­unni og upp­hefja ólög­leg hryðju­verka­sam­tök.
Manneskja sem ekki er litið niður á
Menning

Mann­eskja sem ekki er lit­ið nið­ur á

Nawal El Saadawi, höf­und­ur bók­ar­inn­ar Kona í hvarfpunkti, færði svo sterk rök fyr­ir máli sínu að fang­els­ið var eini stað­ur­inn sem valda­karl­ar ár­ið 1981 töldu hæfa henni. Hún hef­ur unn­ið mörg af­rek í kven­rétt­inda­bar­átt­unni. Núna fylg­ir dr. Rania Al-Mashat, ráð­herra í rík­is­stjórn Egypta­lands, eft­ir áætl­un Al­þjóða­efna­hags­ráðs­ins um að hraða kynja­jafn­rétti í land­inu. Hver er staða kynja­jafn­rétt­is í land­inu?

Mest lesið undanfarið ár