Flokkur

Líkamsárás

Greinar

Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Fréttir

Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.
Sema opnar sig um líkamsárás: „Lögreglan og löggjafinn í landinu verða að gera miklu betur í að vernda þolendur“
Fréttir

Sema opn­ar sig um lík­ams­árás: „Lög­regl­an og lög­gjaf­inn í land­inu verða að gera miklu bet­ur í að vernda þo­lend­ur“

Sema Erla Ser­d­ar seg­ist hafa orð­ið fyr­ir lík­ams­árás um versl­una­manna­helg­ina fyr­ir tveim­ur ár­um þar sem kona hafi veist að henni með of­beldi og morð­hót­un­um á grund­velli for­dóma og hat­urs. Kon­an sem um ræð­ir vís­ar ásök­un­um Semu á bug og hyggst kæra hana fyr­ir mann­orðs­morð. Hún seg­ist hafa beð­ið af­sök­un­ar á fram­ferði sínu, sem hafi engu að síð­ur átt rétt á sér.
Öryggisvörður stunginn með blóðugri sprautunál í matvöruverslun
Fréttir

Ör­ygg­is­vörð­ur stung­inn með blóð­ugri sprautu­nál í mat­vöru­versl­un

Kona sem tal­in er á fer­tugs­aldri réðst á ör­ygg­is­vörð í versl­un­inni 10-11 við Baróns­stíg rétt fyr­ir klukk­an átta í morg­un. Ör­ygg­is­vörð­ur­inn var að vísa kon­unni út úr versl­un­inni þeg­ar hún dró upp sprautu­nál og stakk starfs­mann­inn sem leit­aði sér að­stoð­ar á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans.

Mest lesið undanfarið ár