Fréttamál

Laxeldi

Greinar

Mótmælir skorðum á erlendu eignarhaldi og samþjöppun kvóta í laxeldi
FréttirLaxeldi

Mót­mæl­ir skorð­um á er­lendu eign­ar­haldi og sam­þjöpp­un kvóta í lax­eldi

Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax mót­mæl­ir hug­mynd­um að reyna að tak­marka eign­ar­hald er­lendra fyr­ir­tækja í ís­lensku lax­eldi. Arn­ar­lax vill held­ur ekki að skorð­ur verði sett­ar á sam­þjöpp­un kvóta­leyfa í lax­eldi. Þetta kem­ur fram í um­sögn fyr­ir­tæk­is­ins um þings­álykt­un­ar­til­lögu sem Arn­ar­lax sendi frá sér fyr­ir helgi.
Norska stjórnin ætlar að lækka skattinn en eigandi Arnarlax segir hagnað laxeldisins ekki óhóflegan
FréttirLaxeldi

Norska stjórn­in ætl­ar að lækka skatt­inn en eig­andi Arn­ar­lax seg­ir hagn­að lax­eld­is­ins ekki óhóf­leg­an

Norska rík­i­s­tjórn­in hef­ur boð­ið breyt­ing­ar á skatt­heimtu sinni á lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in þar í landi. Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in eru hins veg­ar ósátt og kvarta yf­ir skatt­lagn­ing­unni. Með­al ann­ars er um að ræða Salm­ar AS, stærsta eig­anda Arn­ar­lax á Bíldu­dal, sem tel­ur að arð­semi fyr­ir­tæk­is­ins sé ekki óhóf­leg þrátt fyr­ir rúm­lega 30 millj­arða arð­greiðsl­ur út úr fyr­ir­tæk­inu nokk­ur ár í röð.
Laxeldiskvótinn sem ríkið gefur í Seyðisfirði er 7 til 10 milljarða virði
FréttirLaxeldi

Lax­eldisk­vót­inn sem rík­ið gef­ur í Seyð­is­firði er 7 til 10 millj­arða virði

Ís­lenska rík­ið sel­ur ekki lax­eldisk­vóta, líkt og til dæm­is Nor­eg­ur ger­ir. Fyr­ir vik­ið fá eig­end­ur lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna gef­ins verð­mæti sem ganga svo kaup­um og söl­um á Ís­landi og í Nor­egi fyr­ir há­ar fjár­hæð­ir. Harð­ar deil­ur standa nú um fyr­ir­hug­að lax­eldi í Seyð­is­firði þar sem Jens Garð­ar Helga­son er á öðr­um vængn­um og Bene­dikta Guð­rún Svavars­dótt­ir á hinum.
Af málamyndalýðræði og þjóðaröryggi
AðsentLaxeldi

Af mála­mynda­lýð­ræði og þjóðarör­yggi

Þrír af for­svars­mönn­um nátt­úru­vernd­ar­sam­tak­anna VÁ, sem berj­ast fyr­ir því að koma í veg fyr­ir að fyr­ir­tæk­ið Ice Fish Farm hefji sjókvía­eldi í Seyð­is­firði, skrifa op­ið bréf til Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar inn­viða­ráð­herra. Mik­ill meiri­hluti íbúa á Seyð­is­firði vill ekki þetta lax­eldi en mál­ið er ekki í hönd­um þeirra leng­ur. Þau Bene­dikta Guð­rún Svavars­dótt­ir, Magnús Guð­munds­son og Sig­finn­ur Mika­els­son biðla til Sig­urð­ar Inga að koma þeim til að­stoð­ar.
Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
MenningLaxeldi

Sag­an af slæm­um hlið­um lax­eld­is og hvernig hægt er að bæta það

Tveir banda­rísk­ir blaða­menn, Douglas Frantz og Cat­her­ine Coll­ins, hafa gef­ið út bók um sjókvía­eldi á laxi. Bók­in fjall­ar fyrst og fremst um lax­eldi í Banda­ríkj­un­um og Kan­ada en svo er einnig rætt um eld­ið í Evr­ópu, með­al ann­ars í Nor­egi og á Ís­landi. Kjarni bók­ar­inn­ar snýst um að draga upp stóru mynd­ina af lax­eldi í heim­in­um, bæði kost­um þess og göll­um.
Jens Garðar blæs til sóknar fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði
FréttirLaxeldi

Jens Garð­ar blæs til sókn­ar fyr­ir sjókvía­eldi í Seyð­is­firði

Jens Garð­ar Helga­son, að­stoð­ar­for­stjóri Ice Fish Farm, seg­ir að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Ice Fish Farm ætli að auka upp­lýs­inga­gjöf og fræðslu um sjókvía­eldi í Seyð­is­firði. 75 pró­sent íbua í Múla­þingi er á móti því að lax­eldi í sjó hefj­ist i Seyð­is­firði. Jens Garð­ar er sann­færð­ur um að við­horf íbúa muni breyt­ast þeg­ar rétt­ar upp­lýs­ing­ar liggja fyr­ir.
Hitafundur um laxeldi í Seyðisfirði: „Ég ætla að berjast gegn þessu“
FréttirLaxeldi

Hita­fund­ur um lax­eldi í Seyð­is­firði: „Ég ætla að berj­ast gegn þessu“

Mik­ill meiri­hluti íbúa í Múla­þingi er and­snú­inn fyr­ir­hug­uðu lax­eldi í Seyð­is­firði. Minni­hluti sveit­ar­stjórn­ar­inn­ar berst gegn lax­eldi í firð­in­um og reyn­ir að­stoð­ar­for­stjóri Ice Fish Farm, Jens Garð­ar Helga­son að fá stjórn­mála­menn­ina í lið með fyr­ir­tæk­inu. Sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur­inn Helgi Hlyn­ur Ás­gríms­son er einn þeirra sem berst gegn eld­inu.
Þrjú stór útgerðarfélög hafa fjárfest fyrir milljarða í laxeldi
SkýringLaxeldi

Þrjú stór út­gerð­ar­fé­lög hafa fjár­fest fyr­ir millj­arða í lax­eldi

Síld­ar­vinnsl­an, Skinn­ey-Þinga­nes, Ís­fé­lag Vest­manna­eyja og Hólmi ehf., fyr­ir­tæki sem eig­end­ur út­gerð­ar­inn­ar Eskju eiga, hafa öll keypt hluti í hér­lend­um lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um á liðn­um ár­um. Þetta er til­tölu­lega ný­leg þró­un þar sem út­gerð­ar­fé­lög­in ís­lensku áttu lengi vel ekki hluta­fé í þess­um fyr­ir­tækj­um.
Færeyingar ætla líka að hækka skatta á laxeldisfyrirtæki en Ísland lækkar gjöld þeirra
FréttirLaxeldi

Fær­ey­ing­ar ætla líka að hækka skatta á lax­eld­is­fyr­ir­tæki en Ís­land lækk­ar gjöld þeirra

Fær­eyska rík­is­stjórn­in hef­ur boð­að allt að fjór­föld­un á skatt­heimtu á lax­eld­is­fyr­ir­tæki í Fær­eyj­um. Skatta­hækk­un­in kem­ur í kjöl­far skatta­hækk­ana á lax­eldi í Nor­egi. Sam­bæri­leg­ar skatta­hækk­an­ir eru ekki fyr­ir­hug­að­ar hér á landi en í lok árs í fyrra var með­al ann­ars fall­ið frá auk­inni gjald­töku á lax­eld­is­fyr­ir­tæki.
Fyrrverandi formaður SFS keypti hlutabréf í laxeldisfyrirtæki viku áður en þau ruku upp við kaup Ísfélagsins
FréttirLaxeldi

Fyrr­ver­andi formað­ur SFS keypti hluta­bréf í lax­eld­is­fyr­ir­tæki viku áð­ur en þau ruku upp við kaup Ís­fé­lags­ins

Að­stoð­ar­for­stjóri Ice Fish Farm, Jens Garð­ar Helga­son, hef­ur keypt hluta­bréf í fé­lag­inu og eru hags­mun­ir hans og þess sam­tvinn­að­ir. Síð­ustu kaup Jens Garð­ars áttu sér stað á þriðju­dag­inn í síð­ustu viku, rúmri viku áð­ur en til­kynnt var um kaup Ís­fé­lags Vest­manna­eyja á 16 pró­senta hlut í lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu. Jens Garð­ar hef­ur hagn­ast um rúma milj­ón á rúmri viku vegna þessa.

Mest lesið undanfarið ár