Flokkur

Launamál

Greinar

Svanhildur fékk meira en fyrri forstjóri, þrátt fyrir „tímabundna launalækkun“
Fréttir

Svan­hild­ur fékk meira en fyrri for­stjóri, þrátt fyr­ir „tíma­bundna launa­lækk­un“

Mán­að­ar­laun fyrr­ver­andi for­stjóra Hörpu, Hall­dórs Guð­munds­son­ar, voru tæp­ar 1,6 millj­ón­ir króna ár­ið 2016 auk launa­tengdra gjalda, en nú­ver­andi for­stjóri, Svan­hild­ur Kon­ráðs­dótt­ir, fékk 1.775.000 kr. á mán­uði, þrátt fyr­ir tíma­bundna lækk­un. Hún hef­ur nú ósk­að eft­ir frek­ari lækk­un í kjöl­far gagn­rýni.
Björn Ingi Hrafnsson ógjaldfær
Fréttir

Björn Ingi Hrafns­son ógjald­fær

Björn Ingi Hrafns­son, sem hef­ur ver­ið um­svifa­mik­ill und­an­far­in ár og yf­ir­tek­ið fjölda fjöl­miðla, er ógjald­fær eft­ir þrjú ár­ang­urs­laus fjár­nám. Hann er enn skráð­ur for­ráða­mað­ur rekstr­ar­fé­lags Arg­entínu steik­húss hjá fyr­ir­tækja­skrá, en seg­ist ekki tengd­ur fé­lag­inu. Fjöldi starfs­manna fékk ekki greidd laun og leit­aði til stétt­ar­fé­laga.

Mest lesið undanfarið ár