Flokkur

Kynjamisrétti

Greinar

Verður daglega fyrir morðhótunum á netinu
Fréttir

Verð­ur dag­lega fyr­ir morð­hót­un­um á net­inu

Ung ís­lensk kona slapp naum­lega und­an manni sem réðst að henni á götu úti um há­bjart­an dag í Ist­an­búl fyr­ir nokkr­um vik­um. Mað­ur­inn var vopn­að­ur hnífi. Kon­an, sem er fædd í Sómal­íu, er sam­fé­lag­miðla­stjarna þar og birt­ir mynd­bönd og fyr­ir­lestra und­ir heit­inu MID SHOW. Hún verð­ur dag­lega fyr­ir morð­hót­un­um á sam­fé­lags­miðl­um vegna bar­áttu sinn­ar fyr­ir rétt­læti til handa stúlk­um og kon­um í fæð­ing­ar­landi henn­ar og víð­ar.
„Ekkert minni kona þótt þú kjósir að eignast ekki börn“
Viðtal

„Ekk­ert minni kona þótt þú kjós­ir að eign­ast ekki börn“

Fæð­ing­ar­tíðni þjóð­ar­inn­ar er í frjálsu falli sam­kvæmt fé­lags­fræð­ingn­um dr. Sunnu Sím­on­ar­dótt­ur sem hef­ur rann­sak­að móð­ur­hlut­verk­ið á Ís­landi og bein­ir nú sjón­um að kon­um sem kjósa að eign­ast ekki börn. Blaða­mað­ur Stund­ar­inn­ar ræddi við tvær ís­lensk­ar kon­ur sem lýsa þeirri ákvörð­un að eign­ast ekki börn og við­brögð­un­um sem þær hafa feng­ið.
Rasískt kynferðisofbeldi gegn konum af asískum uppruna
Úttekt

Rasískt kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um af asísk­um upp­runa

Stund­in ræddi við fjór­ar ís­lensk­ar kon­ur af asísk­um upp­runa, Díönu Katrínu Þor­steins­dótt­ur, Donnu Cruz, Önnu Jia og Dýrfinnu Benitu, sem eiga það sam­eig­in­legt að hafa lent í rasísku kyn­ferð­isof­beldi og kyn­ferð­is­leg­um ras­isma frá því þær voru á grunn­skóla­aldri. Þær segja þol­in­mæð­ina að þrot­um komna og vilja skila skömm­inni þar sem hún á heima.
Gestafyrirlesarar um foreldraútilokun gagnrýndir fyrir „forneskjulegar hugmyndir“
FréttirRéttindi feðra

Gesta­fyr­ir­les­ar­ar um for­eldra­úti­lok­un gagn­rýnd­ir fyr­ir „forneskju­leg­ar hug­mynd­ir“

Stíga­mót vara við fyr­ir­hug­uðu nám­skeiði fyr­ir fag­fólk á veg­um Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti. Fyr­ir­les­ar­arn­ir eru bresk hjón sem hafa skrif­að um hefð­bund­in kynja­hlut­verk og gagn­rýnt femín­isma og kvenna­sam­tök. Skipu­leggj­andi seg­ir hópa hafa hag af því að berj­ast gegn um­ræð­unni.

Mest lesið undanfarið ár