Fréttamál

Kynferðisbrot

Greinar

Brynjar þrætti fyrir að hafa verið lögmaður Bóhems en sendi bréf sem slíkur
FréttirKynferðisbrot

Brynj­ar þrætti fyr­ir að hafa ver­ið lög­mað­ur Bóhems en sendi bréf sem slík­ur

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjón­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, sagði upp­lýs­ing­um um að hann hefði starf­að fyr­ir nekt­ar­dans­stað­inn Bóhem hafa ver­ið „plant­að­ar í gagna­grunn“ Google og þær væru rang­ar. Brynj­ar starf­aði hins veg­ar fyr­ir skemmti­stað­inn eins og fram kem­ur í bréfi sem hann sendi fyr­ir hönd stað­ar­ins.
Birta bréfið sem veitir Róberti óflekkað mannorð
FréttirKynferðisbrot

Birta bréf­ið sem veit­ir Ró­berti óflekk­að mann­orð

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur af­hent Stund­inni bréf­ið sem veit­ir Ró­berti Dow­ney upp­reist æru. Und­ir það skrifa Ólöf Nor­dal og Ragn­hild­ur Hjalta­dótt­ir og for­set­inn „fellst á til­lög­una“. Bjarni Bene­dikts­son gaf fyr­ir rúm­um sex vik­um til kynna að hann hefði tek­ið við mál­inu af Ólöfu en leið­rétti það ekki fyrr en í gær.
„Það er nóg lagt á aumingja manninn“
ÚttektKynferðisbrot

„Það er nóg lagt á aum­ingja mann­inn“

Ró­bert Árni Hreið­ars­son, nú Robert Dow­ney, var þol­in­móð­ur, ein­beitt­ur og út­smog­inn þeg­ar hann tældi til sín að minnsta kosti fimm ung­lings­stúlk­ur. Ró­bert hef­ur aldrei við­ur­kennt brot sín og nú vill eng­inn bera ábyrgð á að hafa veitt hon­um „óflekk­að mann­orð“. Jón Stein­ar Gunn­laugs­son, lög­mað­ur hans, tel­ur að hann verð­skuldi ann­að tæki­færi og óflekk­að mann­orð.
„Við ætlum ekki að leyfa honum að vinna“
ViðtalKynferðisbrot

„Við ætl­um ekki að leyfa hon­um að vinna“

Nína Rún Bergs­dótt­ir var fjór­tán ára þeg­ar Ró­bert Árni Hreið­ars­son braut á henni. Of­beld­ið hafði gríð­ar­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér, en það var ekki fyrr en Nína reyndi að kveikja í sér inni á sal­erni á barna- og ung­linga­geð­deild Land­spít­al­ans að hún fékk að­stoð við hæfi. Hér seg­ir Nína, ásamt for­eldr­um sín­um og stjúp­móð­ur, frá af­leið­ing­um kyn­ferð­isof­beld­is­ins, bar­átt­unni fyr­ir við­eig­andi að­stoð og órétt­læt­inu sem þau upp­lifðu þeg­ar ger­and­inn hlaut upp­reist æru.
„Mér fannst lítið gert úr minni upplifun“
ViðtalKynferðisbrot

„Mér fannst lít­ið gert úr minni upp­lif­un“

Halla Ólöf Jóns­dótt­ir kærði Ró­bert Árna Hreið­ars­son fyr­ir kyn­ferð­is­brot ár­ið 2007, en þrátt fyr­ir að hafa ver­ið dæmd­ur var hon­um ekki gerð refs­ing. Ró­bert Árni beitti blekk­ing­um í gegn­um „Irc­ið“ og sam­skipta­for­rit­ið MSN til þess að ávinna sér traust Höllu þeg­ar hún var á tán­ings­aldri, fékk hana til þess að eiga í kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við sig í gegn­um net­ið og síma og braut síð­an gegn henni á tjald­svæði á Ak­ur­eyri þeg­ar hún var sautján ára göm­ul.

Mest lesið undanfarið ár