Fréttamál

Kjaramál

Greinar

Heiðveig hyggst leita réttar síns: „Þeir eru með félagið í gíslingu“
FréttirKjaramál

Heið­veig hyggst leita rétt­ar síns: „Þeir eru með fé­lag­ið í gísl­ingu“

Heið­veig María Ein­ars­dótt­ir seg­ir nú­ver­andi stjórn Sjó­manna­fé­lags Ís­lands vera með fé­lag­ið í gísl­ingu. Hún hlær að þeim sam­særis­kenn­ing­um sem fram komu í grein­ar­gerð trún­að­ar­manna fé­lags­ins þess efn­is að fram­boð henn­ar væri á veg­um Sósí­al­ista og Gunn­ars Smára Eg­ils­son­ar. Hún hyggst leita rétt­ar síns vegna brott­vikn­ing­ar úr fé­lag­inu.
Aðalhagfræðingur Seðlabankans á fundi með atvinnurekendum: Miklar launahækkanir kalla á vaxtahækkun „þannig að hér verði sam­drátt­ur“
Fréttir

Að­al­hag­fræð­ing­ur Seðla­bank­ans á fundi með at­vinnu­rek­end­um: Mikl­ar launa­hækk­an­ir kalla á vaxta­hækk­un „þannig að hér verði sam­drátt­ur“

Þór­ar­inn G. Pét­urs­son sagði á fundi hjá Fé­lagi at­vinnu­rek­enda í morg­un að ef sam­ið yrði um álíka mikl­ar launa­hækk­an­ir í kom­andi kjaralotu og gert var ár­ið 2015 myndi Seðla­bank­inn lík­lega neyð­ast til að hækka vexti og fram­kalla slaka í hag­kerf­inu.

Mest lesið undanfarið ár