Aðili

Kári Stefánsson

Greinar

Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd
FréttirVísindarannsóknir á heilbrigðissviði

Frum­varp sem get­ur bjarg­að manns­líf­um dag­aði uppi í nefnd

Vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is vann ekk­ert með frum­varp Odd­nýj­ar Harð­ar­dótt­ur um breyt­ing­ar á lög­um um vís­inda­rann­sókn­ir á heil­brigð­is­sviði. Odd­ný seg­ist ætla að leggja frum­varp­ið aft­ur fram en með því verð­ur starfs­mönn­um heil­brigð­is­fyr­ir­tækja gert kleift að láta fólk með lífs­hættu­lega sjúk­dóma vita af því.
Kári útskýrir brot Sigmundar Davíðs og býður honum að flytja til Panama
FréttirPanamaskjölin

Kári út­skýr­ir brot Sig­mund­ar Dav­íðs og býð­ur hon­um að flytja til Panama

Kára Stef­áns­syni of­býð­ur full­yrð­ing Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar í Kast­ljós­inu. Sam­kvæmt siða­regl­um þing­manna og ráð­herra bar Sig­mundi að upp­lýsa um hálfs millj­arðs króna kröfu af­l­ands­fé­lags sem hann og eig­in­kona hans stofn­uðu í gegn­um pana­maíska lög­fræði­stofu með hjálp Lands­bank­ans í Lúx­em­borg. „
Kári um brjóstaskurðaðgerðirnar: „Það er verið að galopna á einkavæðingu íslensks heilbrigðiskerfis“
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Kári um brjósta­skurð­að­gerð­irn­ar: „Það er ver­ið að gal­opna á einka­væð­ingu ís­lensks heil­brigðis­kerf­is“

Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, hafn­aði sam­vinnu við Klíník­ina vegna kvenna með BRAC-stökk­breyt­ing­una ár­ið 2014. Kára hugn­að­ist ekki að einka­fyr­ir­tæki myndi ætla að fram­kvæma fyr­ir­byrggj­andi skurð­að­gerð­ir á kon­um sem eru arf­ber­ar fyr­ir stökk­breyt­ing­una sem vald­ið get­ur krabba­meini. Nú hef­ur Klíník­in hins veg­ar feng­ið leyfi til að gera fyr­ir­byggj­andi að­gerð­ir á kon­um með BRAC-stökk­breyt­ing­una.
Syndaaflausn Kára Stefánssonar
Viðtal

Synda­af­lausn Kára Stef­áns­son­ar

„Ég er hvat­vís óþverri,“ seg­ir Kári Stef­áns­son, en bar­átta hans fyr­ir hjálp til þeirra veik­ustu bend­ir til ann­ars. Kári seg­ir frá sög­unni sem hann hef­ur að segja heim­in­um. Hann ræð­ir um gene­tísk­ar til­hneig­ing­ar, heil­ann sem er hann, hjarta hans sem hneig­ist erfða­fræði­lega til þess að van­still­ast og rang­ind­in sem fel­ast í því að hann er auð­mað­ur á með­an syst­ir hans dreg­ur varla fram líf­ið af kenn­ara­laun­um. Hann seg­ir líka frá stærstu eft­ir­sjánni, sem leið­ir af mestu sigr­un­um.

Mest lesið undanfarið ár