Svæði

Ísland

Greinar

Umdeild ríkisaðstoð: Arðgreiðslur til félags Ágústu frá Bláa lóninu nema nærri 330 milljónum
FréttirHlutabótaleiðin

Um­deild rík­is­að­stoð: Arð­greiðsl­ur til fé­lags Ág­ústu frá Bláa lón­inu nema nærri 330 millj­ón­um

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son þing­mað­ur var áð­ur 50 pró­sent hlut­hafi í fé­lag­inu ut­an um eign­ar­hald­ið á hluta­bréf­un­um í Bláa lón­inu. Fé­lag­ið hef­ur hagn­ast um tæp­lega 530 millj­ón­ir króna frá ár­inu 2012. Bláa lón­ið var eitt fyrsta fyr­ir­tæk­ið til að til­kynna að það ætl­aði að nýta sér hluta­bóta­leið­ina svo­köll­uðu í kjöl­far út­breiðslu COVID.
Eins og geimfarar á gjörgæslu
FréttirCovid-19

Eins og geim­far­ar á gjör­gæslu

„Hjúkr­un­ar­fræð­ing­arn­ir á Covid-stof­unni okk­ar minna helst á geim­fara á leið til tungls­ins. Vír­net­ið í ör­ygg­is­rúð­unni teng­ir mig hins veg­ar við rimla í fang­elsi, enda taka hjúkr­un­ar­fræð­ing­arn­ir okk­ar 3-4 klst. tarn­ir þarna inni, tvisvar á vakt, án þess að nær­ast eða kom­ast á kló­sett.“ Á þenn­an hátt lýs­ir Tóm­as Guð­bjarts­son hjarta­lækn­ir ástand­inu á þeim hluta gjör­gæslu­deild­ar Land­spít­ala þar sem COVID-19 sjúk­ling­ar njóta með­höndl­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár