Svæði

Ísland

Greinar

Bjarni Ármanns aftur farinn að græða á tá og fingri
FréttirHagnaður fyrirtækja

Bjarni Ár­manns aft­ur far­inn að græða á tá og fingri

Bjarni Ár­manns­son er aft­ur orð­inn stór­tæk­ur þátt­tak­andi í ís­lensku við­skipta­lífi. Fé­lög hans græddu 320 millj­ón­ir króna í fyrra. Hann sit­ur í stjórn­um tólf fyr­ir­tækja og á hreina pen­inga­eign upp á nærri 5 millj­arða í tveim­ur eign­ar­halds­fé­lög­um. Þá fjár­festi hann í fyrra í hlut­deild­ar­skír­tein­um í ótil­greind­um fjár­fest­ing­ar­sjóð­um fyr­ir 240 millj­ón­ir króna.
„Ég trúði því ekki að við fengjum að búa þarna“
ViðtalFlóttamenn

„Ég trúði því ekki að við fengj­um að búa þarna“

Ís­lend­ing­ar hafa tek­ið á móti 549 flótta­mönn­um frá því fyrstu flótta­menn­irn­ir komu hing­að til lands frá Ung­verjalandi ár­ið 1956. Flest­ir hafa kom­ið frá Balk­anskag­an­um. Að auki hafa 700 manns sótt um hæli hér á landi frá ár­inu 2008 og bú­ist er við að met­fjöldi hæl­is­leit­enda komi hing­að til lands á þessu ári, eða á bil­inu 200 til 250. Á síð­ast­liðn­um fjór­um ár­um hef­ur hins veg­ar ein­ung­is 49 ver­ið veitt hæli. Að baki hverri tölu eru mann­eskja. Hér er saga Bilj­önu Bolob­an.

Mest lesið undanfarið ár