Svæði

Ísland

Greinar

Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
MenningLaxeldi

Sag­an af slæm­um hlið­um lax­eld­is og hvernig hægt er að bæta það

Tveir banda­rísk­ir blaða­menn, Douglas Frantz og Cat­her­ine Coll­ins, hafa gef­ið út bók um sjókvía­eldi á laxi. Bók­in fjall­ar fyrst og fremst um lax­eldi í Banda­ríkj­un­um og Kan­ada en svo er einnig rætt um eld­ið í Evr­ópu, með­al ann­ars í Nor­egi og á Ís­landi. Kjarni bók­ar­inn­ar snýst um að draga upp stóru mynd­ina af lax­eldi í heim­in­um, bæði kost­um þess og göll­um.
Kínverska ríkið setur 700 til 800 milljónir í rannsóknarmiðstöð um norðurljósin
FréttirKína og Ísland

Kín­verska rík­ið set­ur 700 til 800 millj­ón­ir í rann­sókn­ar­mið­stöð um norð­ur­ljós­in

Þeg­ar sam­skipti Ís­lands og Kína voru sem best á ár­un­um eft­ir hrun­ið var ákveð­ið að byggja norð­ur­ljósamið­stöð í Þing­eyj­ar­sýslu sem var lið­ur í sam­starfi ríkj­anna. Kína fjár­magn­ar verk­efn­ið al­far­ið í gegn­um norð­ur­skauta­stofn­un sína. Fram­kvæmda­stjóri sjálf­seign­ar­stofn­un­ar um mið­stöð­ina seg­ir að hún hafi ver­ið not­uð í verk­efn­ið þar sem Kína hafi ekki mátt eiga land­ið sjálft.
Lífeyrissjóðsstjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sigurðar í Sæmark
Fréttir

Líf­eyr­is­sjóðs­stjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sig­urð­ar í Sæ­mark

Kristján Örn Sig­urðs­son, sem hætti sem for­stjóri Sam­ein­aða líf­eyr­is­sjóðs­ins eft­ir upp­ljóstrun Pana­maskjal­anna, var í for­svari fyr­ir Pana­ma­fé­lag sem var í þunga­miðju hundraða millj­óna skattsvika Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar, eig­anda og stjórn­anda Sæ­marks. Yf­ir­skatta­nefnd hef­ur stað­fest hálfs millj­arðs skatta­kröfu á hend­ur þeim síð­ar­nefnda í einu um­fangs­mesta skattsvika­máli sög­unn­ar.
Hverjar verða áherslur ráðamanna og stjórnmálafólks í dýrtíðinni framundan?
Úttekt

Hverj­ar verða áhersl­ur ráða­manna og stjórn­mála­fólks í dýr­tíð­inni framund­an?

Eft­ir ný­y­f­ir­staðna nefnd­ar­viku hefst fyrsti þing­fund­ur árs­ins klukk­an 15 í dag. Ým­is­legt verð­ur á dag­skrá þings­ins og hafa þing­menn og ráð­herr­ar í nógu að snú­ast á næst­unni. Heim­ild­in hafði sam­band við for­sæt­is­ráð­herra og for­ystu­fólk í stjórn­ar­and­stöð­unni til að taka púls­inn á því sem koma skal á næstu mán­uð­um á Al­þingi Ís­lend­inga.
Segir Samherja hafa reynt að stöðva fræðilega umfjöllun um Namibíumálið
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

Seg­ir Sam­herja hafa reynt að stöðva fræði­lega um­fjöll­un um Namib­íu­mál­ið

Petter Gottschalk er norsk­ur pró­fess­or í við­skipta­fræði sem gerði ár­ang­urs­laus­ar til­raun­ir til að fá rann­sókn­ar­skýrslu lög­manns­stof­unn­ar Wik­borg Rein um Sam­herja­mál­ið í Namib­íu. Sam­herji lof­aði að birta skýrsl­una op­in­ber­lega og kynna hana fyr­ir embætti hér­aðssak­sókn­ara en stóð ekki við það.
Sendiherrann gagnrýnir Ísland: „Kína mun berjast þar til yfir lýkur“
Viðtal

Sendi­herr­ann gagn­rýn­ir Ís­land: „Kína mun berj­ast þar til yf­ir lýk­ur“

He Rulong, sendi­herra Kína á Ís­landi, seg­ir að rík­ið muni berj­ast gegn því að Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar beiti sér gegn Kína vegna mann­rétt­inda­brota í Xinij­ang-hér­aði. Ís­land er eitt af þeim ríkj­um sem beit­ir sér nú fyr­ir því að Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar ræði svarta skýrslu og meinta glæpi Kína gegn mann­kyn­inu. Í við­tali við Stund­ina fer sendi­herr­ann yf­ir sam­skipti Kína og Ís­lands, refsi­að­gerð­ir þjóð­anna og af­stöðu til stríðs­ins.
Skýr afstaða gegn því að Gunnar Björnsson fái að þjónusta
FréttirSéra Gunnar

Skýr af­staða gegn því að Gunn­ar Björns­son fái að þjón­usta

Séra Gunn­ari Björns­syni hef­ur í tvígang ver­ið mein­að að jarð­syngja lát­ið fólk á þessu ári. Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir bisk­up tek­ur „skýra af­stöðu með þo­lend­um“ og hef­ur beitt sér gegn því að Gunn­ar fái að þjón­usta. Helga Bjarna­dótt­ir, sem lýsti sið­ferð­is­brot­um Gunn­ars gegn sér ár­ið 2019, gagn­rýn­ir frétta­flutn­ing um að með þessu sé brot­ið gegn Gunn­ari. Til um­ræðu er að svipta Gunn­ar hemp­unni.

Mest lesið undanfarið ár