Svæði

Ísland

Greinar

Frá fíkli til flóttamanns
Viðtal

Frá fíkli til flótta­manns

Leik­ar­inn Atli Rafn Sig­urð­ar­son fer með hlut­verk Mika­els í leik­rit­inu Kart­öfluæt­urn­ar eft­ir Tyrf­ing Tyrf­ings­son sem var frum­sýnt á Litla sviði Borg­ar­leik­húss­ins fyr­ir stuttu. Sýn­ing­um á því verki lýk­ur senn og er svo gott sem upp­selt á þær sýn­ing­ar sem eft­ir eru. En Atli hef­ur nú haf­ið æf­ing­ar á leik­rit­inu Medeu eft­ir Evrípídes, 2.500 ára gam­alli sögu sem verð­ur frum­sýnd á Nýja sviði Borg­ar­leik­húss­ins milli jóla og ný­árs. Þar leik­ur hann Ja­son, eig­in­mann Medeu. 
Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“
Fréttir

Um­tal­að­asta sím­tal­ið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“

Efni sím­tals Dav­íðs Odds­son­ar og Geirs Haar­de stang­ast á við síð­ari málsvörn Geirs, sem sagð­ist síð­ar hafa „tek­ið rétta ákvörð­un“ þeg­ar hann hafi „leyft“ bönk­un­um að falla. Þvert á móti lagði hann sig fram um að lána Kaupþingi 100 millj­arða króna af fé rík­is­ins til að halda bank­an­um á floti.

Mest lesið undanfarið ár