Svæði

Ísland

Greinar

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“
Viðtal

„Neita að eyða allri æv­inni í að vinna fyr­ir ein­hvern stein­kassa“

Jó­hann Jóns­son á Ak­ur­eyri hef­ur alltaf ver­ið draslasafn­ari en vinn­ur nú í því að ein­falda líf­ið með því að taka upp míni­malísk­an lífs­stíl. Jó­hann gekk í gegn­um ým­iss kon­ar missi síð­ustu miss­eri sem varð til þess að hann ákvað að breyta til og njóta lífs­ins á með­an hann get­ur. Jó­hann seg­ir uppá­tæk­ið hafa vak­ið mikla at­hygli og er þess full­viss að fleiri munu minnka við sig til þess að geta leyft sér meira.
Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann
Viðtal

Keypti brúð­ar­kjól og bað Guð um mann

Á með­an Svan­hild­ur Há­kon­ar­dótt­ir bjó í Kvenna­at­hvarf­inu tók hún trú á Guð. Seinna keypti hún brúð­ar­kjól í fjár­söfn­un fyr­ir trú­ar­lega út­varps­stöð og bað Guð að senda sér mann, svo hún gæti not­að kjól­inn. Hún skráði sig á stefnu­mót­a­síð­ur en var við það að gef­ast upp á þeim þeg­ar hún kynnt­ist Banda­ríkja­mann­in­um Ant­hony Bry­ant, sem hún hitti í fyrsta sinn í haust en gift­ist skömmu fyr­ir ára­mót.

Mest lesið undanfarið ár