Svæði

Ísland

Greinar

Slökun á aðhaldi hins opinbera stendur í vegi fyrir lækkun vaxta
Fréttir

Slök­un á að­haldi hins op­in­bera stend­ur í vegi fyr­ir lækk­un vaxta

„Nefnd­ar­menn voru sam­mála um að áfram yrði þörf fyr­ir pen­inga­legt að­hald til að halda aft­ur af ör­um vexti inn­lendr­ar eft­ir­spurn­ar, m.a. í ljósi þess að horf­ur væru á minna að­haldi í op­in­ber­um fjár­mál­um en áð­ur var gert ráð fyr­ir,“ seg­ir í fund­ar­gerð pen­inga­stefnu­nefnd­ar frá síð­asta vaxta­ákvörð­un­ar­fundi.
Samfélagslegar lausnir á sjúkum leigumarkaði
FréttirLeigumarkaðurinn

Sam­fé­lags­leg­ar lausn­ir á sjúk­um leigu­mark­aði

Lengi hef­ur ver­ið tal­að um neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði. Leigu­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur hækk­að tölu­vert um­fram tekj­ur síð­ast­lið­in ár með þeim af­leið­ing­um að æ fleiri flytja út fyr­ir borg­ina, úr landi eða enda hrein­lega á göt­unni. Þá búa leigj­end­ur á Ís­landi við af­ar tak­mörk­uð rétt­indi sé tek­ið mið af ná­granna­lönd­un­um. Lausn­in gæti fal­ist í því að auka vægi óhagn­að­ar­drif­inna leigu­fé­laga sem rek­in eru á sam­fé­lags­leg­um for­send­um.
Næsta bylting: Konur deila sögum af þvinguðu samþykki
FréttirÞvingað samþykki

Næsta bylt­ing: Kon­ur deila sög­um af þving­uðu sam­þykki

Fjöldi kvenna hef­ur deilt sög­um af þving­uðu sam­þykki í kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um und­an­farna sól­ar­hringa. „Þessi teg­und nauðg­un­ar, þar sem suð eða ann­ars kon­ar munn­leg­ur þrýst­ing­ur er not­að­ur til að þvinga fram sam­þykki, hef­ur langvar­andi skað­leg áhrif á þo­lend­ur rétt eins og aðr­ar teg­und­ir nauðg­un­ar og kyn­ferð­isof­beld­is,“ seg­ir Hild­ur Guð­björns­dótt­ir.

Mest lesið undanfarið ár