Svæði

Ísland

Greinar

Eldiskvíin sem sökk að hluta í Tálknafirði: Arnarlax rannsakar hvað gerðist
FréttirLaxeldi

Eldisk­ví­in sem sökk að hluta í Tálkna­firði: Arn­ar­lax rann­sak­ar hvað gerð­ist

Stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax seg­ir að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið hafi sent flotrör­ið sem brotn­aði í eldisk­ví í Tálkna­firði ut­an til rann­sókn­ar. Seg­ir eng­an grun um slysaslepp­ing­ar á eld­islaxi. Mál­ið sýn­ir með­al ann­ars hversu eft­ir­lit og sam­band lax­eld­is­fyr­ir­tækja við rík­is­stofn­an­ir er van­þró­að á Ís­landi.
Samfélagsvæðing þjónustu borgarinnar skilar sparnaði og betri þjónustu
Elín Oddný Sigurðardóttir
Aðsent

Elín Oddný Sigurðardóttir

Sam­fé­lag­svæð­ing þjón­ustu borg­ar­inn­ar skil­ar sparn­aði og betri þjón­ustu

El­ín Odd­ný Sig­urð­ar­dótt­ir, formað­ur Vel­ferð­ar­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar, seg­ir að markmið vel­ferð­ar­þjón­ustu eigi ekki að vera gróði held­ur þjón­usta við not­end­ur. „Fjár­mun­ir sem hið op­in­bera veit­ir í slíka þjón­ustu eiga all­ir að fara í þjón­ust­una sjálfa, ekki í arð­greiðsur í vasa eig­enda gróð­ar­drif­inna fyr­ir­ækja.“

Mest lesið undanfarið ár