Svæði

Ísland

Greinar

Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði
ÚttektAksturskostnaður þingmanna

Kostn­að­ur­inn við Ásmund: Gjald­þrot í Eyj­um og bið­laun frá Garði

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, hef­ur feng­ið allt að 24,3 millj­ón­ir króna greidd­ar frá rík­inu vegna akst­urs á síð­ustu fjór­um ár­um. Á ferli hans eru mörg dæmi þess að stór­ar upp­hæð­ir hafi lent á herð­um annarra vegna um­svifa Ásmund­ar, bæði í at­vinnu­rekstri og op­in­ber­um störf­um. Sjálf­ur hef­ur hann gagn­rýnt með­ferð op­in­bers fjár þeg­ar það snýr að mál­efn­um hæl­is­leit­enda.
Öskuhaugar sögunnar og forysta Eflingar
Árni Daníel Júlíusson
Aðsent

Árni Daníel Júlíusson

Ösku­haug­ar sög­unn­ar og for­ysta Efl­ing­ar

Árni Daní­el Júlí­us­son skrif­ar um fram­boð Sól­veig­ar Önnu Jóns­dótt­ur til for­manns Efl­ing­ar. „Stór­sigr­um auð­stétt­ar­inn­ar í bar­áttu henn­ar við verka­lýðs­stétt­ina á und­an­förn­um ára­tug­um verð­ur að svara af full­um krafti og öllu afli, ann­ars er bara von á end­ur­teknu efni, hruni og þjóð­fé­lags­leg­um stór­slys­um af því tagi sem Ís­lend­ing­ar máttu þola 2008.“

Mest lesið undanfarið ár