Svæði

Ísland

Greinar

Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindastóls segja af sér
FréttirKynferðisbrot

Formað­ur og vara­formað­ur knatt­spyrnu­deild­ar Tinda­stóls segja af sér

Formað­ur og vara­formað­ur knatt­spyrnu­deild­ar Tind­ar­stóls hafa sagt sig frá störf­um fyr­ir fé­lag­ið í kjöl­far um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar um mál knatt­spyrnu­manns hjá fé­lag­inu sem var í tvígang kærð­ur fyr­ir nauðg­un. Deild­in við­ur­kenn­ir mis­tök í mál­inu og máli Ragn­ars Þórs Gunn­ars­son­ar, leik­manns sem hlaut dóm fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn stúlku und­ir lögaldri.
Steingrímur segir forseta Alþingis ábyrga fyrir leyndinni um akstursgjöldin
GreiningAkstursgjöld

Stein­grím­ur seg­ir for­seta Al­þing­is ábyrga fyr­ir leynd­inni um akst­urs­gjöld­in

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son vill ekki skella skuld­inni fyr­ir lít­illi upp­lýs­inga­gjöf um akst­urs­gjöld þing­manna á skrif­stofu Al­þing­is. Mið­að við svar Stein­gríms þá er það for­seti Al­þing­is og for­sæt­is­nefnd sem hafa mark­að upp­lýs­inga­stefnu Al­þing­is í gegn­um tíð­ina. Svör skrif­stofu Al­þing­is við spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um akst­urs­gjöld­in í fyrra löttu þing­menn frá því að veita blað­inu upp­lýs­ing­ar.
Stjórn Tindastóls segir skömmina gerandans
FréttirKynferðisbrot

Stjórn Tinda­stóls seg­ir skömm­ina ger­and­ans

Stjórn­ir Tinda­stóls og UMSS sendu frá sér yf­ir­lýs­ing­ar til stuðn­ings þo­lend­um eft­ir um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar. Rætt var við tólf kon­ur sem lýstu af­leið­ing­um af fram­ferði vin­sæls knatt­spyrnu­manns, sem var í tvígang kærð­ur fyr­ir nauðg­un en boð­in þjálf­arastaða hjá fé­lag­inu. Eng­in við­brögð feng­ust fyr­ir út­gáfu blaðs­ins.
Henry Kissinger um Sævar Ciesielski:  „Hvað er svona pólitískt viðkvæmt?“
FréttirGuðmundar- og Geirfinnsmál

Henry Kissin­ger um Sæv­ar Ciesi­elski: „Hvað er svona póli­tískt við­kvæmt?“

Ný­fram­kom­in gögn sýna að banda­rísk yf­ir­völd höfðu áhyggj­ur af með­ferð­inni á Sæv­ari Ciesi­elski og töldu fram­göng­una gagn­vart hon­um geta orð­ið Ís­landi til skamm­ar á al­þjóða­vett­vangi. Henry Kissin­ger, þá­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna, spurð­ist fyr­ir um mál­ið og fylgd­ist grannt með. 

Mest lesið undanfarið ár