Svæði

Ísland

Greinar

„Ég er ekki kona“
MyndirTrans fólk

„Ég er ekki kona“

Prod­hi Man­isha er pan­kyn­hneigð­ur trans­mað­ur sem jafn­framt er húm­an­isti ut­an trú­fé­lags. Þessi ein­kenni hans voru grund­völl­ur þess að hon­um var veitt staða flótta­manns á Ís­landi. Hann var skráð­ur karl­mað­ur hjá Út­lend­inga­stofn­un á með­an hann hafði stöðu hæl­is­leit­anda en það breytt­ist þeg­ar hon­um var veitt hæli. Nú stend­ur ekki leng­ur karl á skil­ríkj­un­um hans, held­ur kona. Það seg­ir hann seg­ir ólýs­an­lega sárs­auka­fullt eft­ir alla hans bar­áttu. Hann leit­ar nú rétt­ar síns.
Indriði segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vanfjármagnaða og lækkun veiðigjalda óráð
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Indriði seg­ir fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar van­fjár­magn­aða og lækk­un veiði­gjalda óráð

„Ríkis­fjármálaáætl­un­ar­til­lag­an er van­fjármögn­uð og mun ekki standa und­ir þeim um­bótum í vel­ferð­armálum og upp­bygg­ingu inn­viða sem boð­uð voru í stjórn­arsátt­málan­um. Lækk­un veiði­gjald­anna mun enn auka á þann vanda,“ skrif­ar Indriði H. Þor­láks­son.
Fjármálastjóri borgarinnar: Borgaralaun gætu skapað fyrirtækjum gróðatækifæri en bitnað á þeim fátækustu
FréttirRíkisfjármál

Fjár­mála­stjóri borg­ar­inn­ar: Borg­ara­laun gætu skap­að fyr­ir­tækj­um gróða­tæki­færi en bitn­að á þeim fá­tæk­ustu

Þing­menn fjög­urra stjórn­ar­and­stöðu­flokka sam­þykktu nefndarálit þar sem hvatt er til kort­lagn­ing­ar á borg­ara­laun­um. Fjár­mála­skrif­stofa Reykja­vík­ur­borg­ar gagn­rýn­ir hug­mynd­irn­ar og Al­þýðu­sam­band­ið tel­ur óráð að rík­is­sjóð­ur fjár­magni skil­yrð­is­lausa grunn­fram­færslu allra lands­manna.
Framtíðin er í hinu berskjaldaða
Viðtal

Fram­tíð­in er í hinu ber­skjald­aða

Hvaða áhrif hef­ur það á starfs­fólk op­in­berra rýma að vera um­kringt ljós­mynd­um, mál­verk­um og skúlp­túr­um sem sýna valda­mikla karl­menn alla daga? Það er ein af þeim spurn­ing­um sem verk Borg­hild­ar Ind­riða­dótt­ur, Demoncrazy, vek­ur óhjá­kvæmi­lega. Verk­ið sam­an­stend­ur af ljós­mynd­um í yf­ir­stærð sem sýna ung­ar ber­brjósta kon­ur standa ákveðn­ar og ein­beitt­ar við stytt­ur, ljós­mynd­ir eða mál­verk af valda­mikl­um körl­um í op­in­ber­um rým­um. Sýn­ing­in er hluti af Lista­há­tíð í Reykja­vík, sem hefst í dag.

Mest lesið undanfarið ár