Svæði

Ísland

Greinar

Króna án verðtryggingar eins og pylsa án kóks
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Króna án verð­trygg­ing­ar eins og pylsa án kóks

Ólaf­ur Ís­leifs­son, þing­mað­ur Flokks fólks­ins, hvatti til þess á Al­þingi að hús­næð­is­lið­ur yrði tek­inn út úr verð­trygg­ing­unni. Rík­is­stjórn­in hef­ur lof­að skref­um til af­náms verð­trygg­ing­ar. „Að tala um krónu án verð­trygg­ing­ar er eins og að tala um pylsu án kóks,“ sagði þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar.
„Ég er ekki kona“
MyndirTrans fólk

„Ég er ekki kona“

Prod­hi Man­isha er pan­kyn­hneigð­ur trans­mað­ur sem jafn­framt er húm­an­isti ut­an trú­fé­lags. Þessi ein­kenni hans voru grund­völl­ur þess að hon­um var veitt staða flótta­manns á Ís­landi. Hann var skráð­ur karl­mað­ur hjá Út­lend­inga­stofn­un á með­an hann hafði stöðu hæl­is­leit­anda en það breytt­ist þeg­ar hon­um var veitt hæli. Nú stend­ur ekki leng­ur karl á skil­ríkj­un­um hans, held­ur kona. Það seg­ir hann seg­ir ólýs­an­lega sárs­auka­fullt eft­ir alla hans bar­áttu. Hann leit­ar nú rétt­ar síns.
Indriði segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vanfjármagnaða og lækkun veiðigjalda óráð
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Indriði seg­ir fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar van­fjár­magn­aða og lækk­un veiði­gjalda óráð

„Ríkis­fjármálaáætl­un­ar­til­lag­an er van­fjármögn­uð og mun ekki standa und­ir þeim um­bótum í vel­ferð­armálum og upp­bygg­ingu inn­viða sem boð­uð voru í stjórn­arsátt­málan­um. Lækk­un veiði­gjald­anna mun enn auka á þann vanda,“ skrif­ar Indriði H. Þor­láks­son.

Mest lesið undanfarið ár