Svæði

Ísland

Greinar

Móðir stúlku sem kærði lögreglumann svarar Ríkislögreglustjóra: „Óskiljanlegt og sárara en orð fá lýst“
Fréttir

Móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann svar­ar Rík­is­lög­reglu­stjóra: „Óskilj­an­legt og sár­ara en orð fá lýst“

Móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi svar­ar yf­ir­lýs­ingu Rík­is­lög­reglu­stjóra, sem firr­ir sig ábyrgð á mál­inu. „Hann setti þar með ekki þær kröf­ur til sinna manna að það sé óá­sætt­an­legt með öllu að starf­andi lög­reglu­menn fái á sig ít­rek­að­ar kær­ur fyr­ir barn­aníð,“ seg­ir hún.
Fallið í ferðaþjónustunni: Þegar græðgi er ekki góð
ÚttektFerðaþjónusta

Fall­ið í ferða­þjón­ust­unni: Þeg­ar græðgi er ekki góð

Mörg helstu fyr­ir­tæki í ferða­þjón­ustu eru rek­in með tapi og sam­drátt­ur er haf­inn. Hag­fræð­ing­arn­ir Gylfi Zoëga og Þórólf­ur Matth­ías­son segja of „hátt verð­lag“ og „of­sókn“ vera helstu ástæð­urn­ar fyr­ir sam­drætt­in­um í ferða­þjón­ust­unni á Ís­landi. Í fyrsta skipti frá 2010 er stöðn­un í aukn­ingu á komu ferða­manna til Ís­lands.

Mest lesið undanfarið ár